Bæjarstjórn í beinni á miðvikudaginn

201. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 20. ágúst 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1408004F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 4
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201405163 - Minkaleit við Jökulsá á Dal og þverár hennar.
1.2. 201408024 - Girðingar meðfram vegum
1.3. 201408025 - Vegaframkvæmdir við Langadalsá og Innsta Rjúkanda
1.4. 201408026 - Vegur að lóð Eyvindará lóð 3
1.5. 201408028 - Fiskúrgangur til áburðar
1.6. 201407116 - Blöndubakki stofnun lóðar
1.7. 201407021 - Umsókn um stofnun lóðar
1.8. 201407100 - Gerð landbótaáætlana
1.9. 201401162 - Áhaldageymsla við íþróttahúsið Egilsstöðum
1.10. 201404128 - Áætlun til þriggja ára um refaveiðar
1.11. 201405156 - Snjómokstur og hálkuvarnir á Fljótsdalshéraði.
1.12. 201408029 - Eyvindará lóðir 3 og 13.
1.13. 201408030 - Mánatröð 8, umsókn um sameiningu
1.14. 201301254 - Eyvindará II, aðalskipulagsbreyting
1.15. 201408031 - Hvammur II, aðalskipulags-breyting
1.16. 201312056 - Kaldá deiliskipulag
1.17. 201406091 - Stóra_Sandfell deiliskipulag
1.18. 201408036 - Ylströnd, breyting á Aðalskipulagi
1.19. 201408040 - UogF fjárhagsáætlun 2015
1.20. 201408051 - Umsókn um lagningu háspennustarengs

Fundargerðir til kynningar
2. 1407003F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 259
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

3. 1407011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 260
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

4. 1408003F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 261
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5. 1408005F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 262
Fundargerðin lögð fram til kynningar.


15.08.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri