Bæjarstjórnarfundur í beinni

200. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. júlí 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Erindi
1. 201406080 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
Seinni umræða.

2. 201406079 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

Fundargerðir til staðfestingar
3. 1406002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 258
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201401002 - Fjármál 2014
3.2. 201401046 - Fundargerðir byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 2014
3.3. 201406070 - Fundargerð stjórnar SSA, nr.7, 2013-2014
3.4. 201405155 - Siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga
3.5. 201310118 - Fjármál sveitarfélaga
3.6. 201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
3.7. 201311018 - Dyrfjöll - Stórurð - Gönguparadís. Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
3.8. 201406037 - Umdæmamörk sýslumanna og lögreglustjóra
3.9. 201406063 - Beiðni um stuðning við starf Hróksins á Grænlandi
3.10. 201406071 - Myndasafn til varðveislu
3.11. 201406072 - Heimildamynd um strand Bergvíkur VE-505 í Vöðlavík
3.12. 201406100 - Skýrsla yfirkjörstjórnar vegna sveitarstjórnarkosninga 2014
3.13. 201406101 - Kortlagning auðlinda í ferðaþjónustu

Almenn erindi
4. 201406111 - Sumarleyfi bæjarstjórnar