Fréttir

Útrýmum gróðrastíum eineltis

Foreldrafélag Egilsstaðaskóla og leikskólans Tjarnarskógar bjóða til fræðsluerindis í sal Egilsstaðaskóla þriðjudaginn 25. mars kl. 20. Það eru allir velkomnir hvort sem fólk er með börn í skóla eða ekki. Þar ætlar Margr...
Lesa

Skrifstofustarf hjá Fljótsdalshéraði

Fjármálasvið Fljótsdalshéraðs auglýsir laust 50% starf í bókhaldsdeild. Starfið felst meðal annars í umsjón með daglegri greiðslu reikninga og umsjón með innheimtu fasteignagjalda. Leitað er eftir einstaklingi með menntun og ...
Lesa

Samfélagsdagur 2014 - Opinn fundur

Opinn fundur um Samfélagsdaginn 2014 verður haldinn í Hlymsdölum fimmtudaginn 20. mars klukkan 20. Á fundinum verður leitað eftir hugmyndum íbúa, að heppilegum verkefnum fyrir fyrirhugaðan Samfélagsdag sem stefnt er á að halda 17....
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

193. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. mars 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæ
Lesa

Skapandi Austurland - vinnustofa

Nýsköpunar- og þróunarsvið Austurbrúar stendur fyrir vinnustofu um stefnumótun skapandi greina á Austurlandi þriðjudaginn 18. mars klukkan 16. Vinnustofan er öllum opin og verður haldin í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstö
Lesa

Auglýst er eftir framkvæmdastjóra Ormsteitis

Hlutverk framkvæmdastjóra Ormsteitis – Héraðshátíðar er m.a. að skipuleggja og stýra hátíðinni í samvinnu við ýmsa aðila og vinna að fjármögnun hennar. Um hlutastarf er að ræða en viðkomandi þarf að geta sinnt því af ...
Lesa

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 Kröflulína 3

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áform um Kröflulínu 3, 220 KV háspennulínu sem liggur samsíða Krö...
Lesa

Notendakönnun Bókasafns Héraðsbúa

Gerð hefur verið örstutt notendakönnun fyrir Bókasafn Héraðsbúa. Hugmyndin á bak við það er að fá að vita hvernig hægt er að bæta þjónustu bókasafnsins, bæði gagnvart þeim sem nota safnið og hinum sem kæmu ef eitthvað ...
Lesa

Rekstur tjaldsvæðis á Egilsstöðum 2014

Auglýst er eftir aðila til að annast afgreiðslu og rekstur tjaldsvæðisins á Egilsstöðum frá í síðasta lagi 15. apríl – 30. september 2014. Á tímabilinu 10. júní – 31. ágúst skal tjaldsvæðið vera opið með þjónustu mil...
Lesa

Nemendur í hönnun við ME sýna vinnu sína

Nemendur í vöruhönnun við Menntaskólann á Egilsstöðum sýna lokaverkefni sín þessa dagana í kennsluhúsnæði skólans. Verklegi partur lokaverkefnanna var unnin í samstarfi við Þorpið verkstæði og Marcus Nolte smið sem leiðb...
Lesa