Yfirlit frétta

Minnt á fundi um sameiningarmál

Íbúum Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar er boðið til íbúafunda til að móta tillögur að nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Markmið fundanna er að heyra sjónarmið íbúa áður en tillögur verða fullmótaðar.
Lesa

2 violas – 2 lágfiðlur í Sláturhúsinu

Katherine Wren og Charles Ross leika styttri verk og leika af fingrum fram í Sláturhúsinu menningarsetri, þriðjudaginn 2. apríl klukkan 20.
Lesa

Heimildamyndaveisla í Sláturhúsinu

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs sýnir 3 myndir sem tilnefndar voru í flokki heimildamynda á Eddunni í ár. Dagskráin hefst í kvöld 28. mars þegar sýnd verður myndin Svona Fólk (1970-1985). Sú mynd fjallar um réttindabaráttu samkynhneigðra.
Lesa

Gleðivika í Menntaskólanum á Egilsstöðum

Haldin var gleðivika í Menntaskólanum á Egilsstöðum, sem er heilsueflandi framhaldsskóli, dagana 18.-22. mars 2019 og var mikið um gleði og hamingju.
Lesa

Borgarafundur 25. mars

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boðar hér með til borgarafundar í fyrirlestrasal Egilsstaðaskóla mánudaginn 25. mars nk. og hefst hann klukkan 19:30. Íbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér rekstur sveitarfélagsins og fyrirhugaðar framkvæmdir, innan marka þess.
Lesa

Opið hús um virkjun Geitdalsár

Arctic Hydro vinnur að undirbúningi virkjunar í Geitdalsá á Fljótsdalshéraði. Um er að ræða allt að 9,9 MW virkjun sem myndi tengjast dreifikerfi Landsnets við Hryggstekk um jarðstreng. Af því tilefni verður opið hús í Félagsheimilinu á Arnhólsstöðum í Skriðdal 26.mars frá 14 til 18.
Lesa

Styrkir íþrótta- og tómstundanefndar auglýstir

Íþrótta- og tómstundanefnd Fljótsdalshéraðs auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. apríl 2019.
Lesa

Dagskrá 291. bæjastjórnarfundar

291. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 20. mars 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu.
Lesa

Framkvæmdaleyfi fyrir Kröflulínu 3

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. að veita framkvæmdaleyfi til Landsnets vegna Kröflulínu 3 innan sveitarfélagamarka Fljótsdalshéraðs. Leyfið er gefið út á grundvelli umhverfismats Kröflulínu 3 og Aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008 – 2028, sbr. breytingu vegna Kröflulínu 3 sem tók gildi þann 25. febrúar 2019.
Lesa

Íbúafundir um sameiningartillögur

Íbúum Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar er boðið til íbúafunda til að móta tillögur að nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Markmið fundanna er að heyra sjónarmið íbúa áður en tillögur verða fullmótaðar.
Lesa