21.01.2019
kl. 09:30
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á heimasíðu ASÍ er að venju á þessum árstíma frétt með yfirliti yfir leikskólagjöld á nýbyrjuðu ári hjá fjölmörgum sveitarfélögum. Í fréttinni var rangt farið með breytingar á leikskólagjöldum á Fljótsdalshéraði, þar sem m.a. var fullyrt að hækkun sé á fæðisgjöldum í leikskólum um áramót, en hið rétta er að engin hækkun var á fæðisgjöldum.
Lesa
12.01.2019
kl. 09:25
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
287. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 16. janúar 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni.
Lesa
08.01.2019
kl. 11:13
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýstir eru til umsóknar styrkir úr Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs, með umsóknarfresti til og með 16. janúar 2019. Markmið sjóðsins er að efla atvinnutengda starfsemi og búsetu á Fljótsdalshéraði.
Lesa
08.01.2019
kl. 09:46
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Um leið og sveitarfélagið óskar íbúum gleðilegs nýs ár, minnum við alla á að hreinsa upp rusl úr flugeldum og skotkökum sem þeir notuðu til að fagna nýju ári og eins á þrettándanum.
Lesa
07.01.2019
kl. 11:05
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Íþróttafólk Hattar 2018 var heiðrað á hinni árlegu þrettándagleði sem fram fór í gær.
Lesa
07.01.2019
kl. 09:32
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fljótsdalshérað auglýsir verkefnislýsing fyrir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 – 2028, ferðaþjónusta að Grund, Jökuldal.
Lesa
03.01.2019
kl. 08:00
Fréttir
Haddur Áslaugsson
Hin árlega Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs fer fram við Hettuna, sunnudaginn 6. janúar. Kyndlaganga leggur af stað frá íþróttahúsinu á Egilsstöðum kl. 16.00 og verður gengið að Hettuni
Lesa
03.01.2019
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í nóvember síðastliðnum hélt ungmennaráð Fljótsdalshéraðs frábæran viðburð í Vegahúsinu í samstarfi við Útmeð‘a, samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins.
Lesa
02.01.2019
kl. 13:07
Fréttir
Haddur Áslaugsson
Þann 29. desember á síðasta ári var Hreinn Halldórsson útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var gert í hófi Íþróttamanns ársins og er Hreinn átjándi einstaklingurinn sem ÍSÍ útnefnir í höllina. Fljótsdalshérað óskar Hreini til hamingju með þennan heiður.
Lesa
30.12.2018
kl. 19:00
Fréttir
Haddur Áslaugsson
Vegna slæms veðurútlits á Gamlársdag verður áramótabrennunni frestað fram á Nýársdag. Eldur verður borinn að brennunni kl. 16.30 á Nýársdag. Stuttu síðar, eða kl. 17.00, verður boðið upp á veglega flugeldasýningu í umsjón Björgunarsveitarinnar á Héraði.
Lesa