14.05.2019
kl. 10:02
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Menningarverðlaun Fljótsdalshéraðs verða í fyrsta sinn veitt 17. júní á þessu ári. Verðlaunin eru veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og menningar á liðnu ári. Óskað eftir ábendingum til menningarverðlaunanna fyrir 24. maí.
Lesa
13.05.2019
kl. 09:23
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Anna Birna Einarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Fellaskóla og Sigríður Stella Guðbrandsdóttur tekur við skólastjórn í Brúarásskóla á meðan Stefanía Malen verður í námsleyfi.
Lesa
10.05.2019
kl. 17:23
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Framlengdur umsóknarfrestur um styrki vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar til 27. maí. Félagsþjónustur Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar vekja athygli á rétti fatlaðs fólks til að sækja um styrki til námskostnaðar og til verkfæra- og tækjakaupa.
Lesa
10.05.2019
kl. 17:01
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Frestur til að sækja um í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs rennur út sunnudaginn 12. maí. Vinnuskólinn er opinn ungmennum, fæddum 2003-2006.
Lesa
07.05.2019
kl. 13:04
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
List án landamæra fer fram á Héraði í vikunni og verða tvær opnanir í tilefni hátíðarinnar að þessu sinni. Önnur verður í Sláturhúsinu á Egilsstöðum miðvikudaginn 8. maí klukkan 18 og hin í Gallerí Klaustri, Skriðuklaustri laugardaginn 11. maí klukkan 14.
Lesa
07.05.2019
kl. 09:48
Fréttir
Hrund Erla
294. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 8. maí 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
06.05.2019
kl. 15:10
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á vorin getum við treyst á tvennt: lóan kemur til að kveða burt snjóinn og Hjólað í vinnuna vekur upp keppnisandann og -gleðina. Í ár, líkt og áður, stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna. Í ár fer verkefnið fram frá 8. til 28. maí, en hægt er að skrá sig fram á síðasta dag.
Lesa
03.05.2019
kl. 13:30
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Málþingið Ferðalag ferðamannsins og fisksins að austan verður haldið í Valaskjálf mánudaginn 6. maí kl. 14.00 – 16.30. Á fundinum verður fjallað um tækifærin í Egilsstaðaflugvelli.
Lesa
03.05.2019
kl. 09:41
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag föstudaginn 3. maí, klukkan 12 – 13 verður haldinn „súpufundur“ um Áfangastaðinn Austurland, á Hótel Héraði. Fundurinn er haldinn á vegum atvinnu- og menningarnefndar. Fljótsdalshéraðs. Fluttar verða tvær stuttar framsögur en síðan er gert ráð fyrir umræðum.
Lesa
30.04.2019
kl. 12:28
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Tvær opnanir verða í tilefni hátíðarinnar List án landamæra 2019 á Austurlandi. Önnur verður í Sláturhúsinu á Egilsstöðum miðvikudaginn 8. maí klukkan 18 og hin í Gallerí Klaustri, Skriðuklaustri laugardaginn 11. maí klukkan 14. Nemendur af listnámsbraut ME sjá um skipulagningu hátíðarinnar í ár undir leiðsögn kennslustjóra brautarinnar, Ólafar Bjarkar Bragadóttur.
Lesa