27.03.2020
kl. 09:42
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á tímum kórónaveirunnar er fólk hvatt til útivistar ef aðstæður eru fyrir hendi. Því hefur Skógræktin á Hallormsstað rutt snjó í Trjásafninu til að fólk geti fengið sér göngutúr. Hægt er að ganga frá Trjásafnsplani niður í safnið, út svokölluð Lambaból, upp á þjóðveg og inn að Trjásafnsplani aftur.
Lesa
26.03.2020
kl. 19:59
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjögur COVID-19 smit hafa nú greinst á Austurlandi. Enginn þeirra fjögurra sem greinst hafa eru mikið veikir. Smitrakningu er lokið vegna þessara smita. Tveir voru í sóttkví þegar smit var greint og samræmist því að 50-60% nýgreindra á landsvísu þessa dagana er úr hópi fólks í sóttkví. Hundrað og sextíu manns eru í sóttkví á Austurlandi.
Lesa
26.03.2020
kl. 08:44
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Því miður þarf nú að loka íþróttavöllum á meðan á samkomubanni vegna Covid-19 stendur og er það gert í samráði við aðgerðastjórn á Austurlandi. Skilti verða sett upp við vellina.- Unfortunately, sports fields must now be closed for the duration of the ban on gatherings due to Covid-19. The fields are being closed in consultation with the East Iceland Crisis Coordination Centre, and signs will be put up by each field.
Lesa
25.03.2020
kl. 11:33
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Tæplega sextíu starfsmenn sveitarfélaganna fjögurra komu saman til fjarfundar þann 24. mars til að fara yfir stöðu verkefnisins Sveitarfélagið Austurland. Notkun fjarfundabúnaðar í samskiptum er í samræmi við stefnu nýs sveitarfélags um að vera leiðandi í rafrænni þjónustu og stjórnsýslu.
Lesa
24.03.2020
kl. 17:17
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna staðfests smits COVID-19 á Austurlandi verður eftirfarandi stofnunum á vegum Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs lokað frá og með 25. mars 2020. Lokun mun vara þar til fyrirmæli frá sóttvarnarlækni gefa tilefni til enduropnunar.
Lesa
23.03.2020
kl. 22:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sundlaugin á Egilsstöðum, Héraðsþrek og Bókasafn Héraðsbúa verða lokuð frá og með 24. mars. The swimming pool at Egilsstadir, Héraðsþrek fitness center and the library will be closed from March 24th 2020.
Lesa
23.03.2020
kl. 15:25
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Z powodu epidemii COVID-19 ważne jest, abyśmy my, mieszkańcy Wschodu, stali razem i brali pod uwagę dobro wszystkich w naszej społeczności. Because of the COVID-19 epidemic, it is important that we support each other and consider the well-being of everyone in our community.
Lesa
23.03.2020
kl. 15:14
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Starfshópur hefur nú útbúið drög að frumvarpi til kosningalaga sem lögð hafa verið á vef Alþingis í opið samráð. Lagt er til að lögin gildi um kosningar til Alþingis og sveitarstjórna, um framboð og kjör forseta Íslands og um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna
Lesa
22.03.2020
kl. 17:22
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í ljósi neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 verður afgreiðsla skrifstofu sveitarfélagsins lokuð frá og með mánudeginum 23. mars. W świetle stopnia zagrożenia społecznego z powodu COVID-19 biuro gminy będzie zamknięte od poniedziałku 23 marca. in light of COVID-19, the municipality's office will be closed as of Monday, March 23.
Lesa
21.03.2020
kl. 12:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Ungmennafélagið Þristur lætur ekki sitt eftir liggja, nú þegar samkomubann og alls kyns takmarkanir og bönn setja líf okkar úr skorðum, og ætlar að gera sitt til að hjálpa okkur að halda áfram að lifa og leika okkur. Fylgist með á samfélagsmiðlum og/eða deilið með myllumerkjunum #umf3 og #þristurblæstilleiks.
Lesa