05.04.2020
kl. 17:04
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Enn eru sjö í einangrun vegna COVID-19 smits á Austurlandi og hefur því ekki fjölgað síðastliðna fjóra sólarhringa. Engin ný smit hafa komið upp. Í sóttkví eru 76 og því fækkun um fimm frá í gær.
Lesa
04.04.2020
kl. 18:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Engin staðfest smit hafa nú greinst á Austurlandi undanfarna þrjá sólarhringa. Þau eru sjö talsins í heildina. Vel hefur gengið að fá niðurstöðu úr sendum sýnum og flöskuháls sem þar var ekki lengur til staðar.
Lesa
04.04.2020
kl. 11:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Þó Minjasafn Austurlands sé lokað fyrir gestum eins og önnur söfn á landinu vegna samkomubanns er starfsemi safnsins í fullum gangi. Á dögunum opnaði safnið nýja vefsýningu sem ber yfirskriftina Kjarval – gripirnir úr bókinni.
Lesa
03.04.2020
kl. 20:47
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Smit hefur ekki komið upp á Austurlandi undanfarna tvo sólarhringa. Þau eru alls sjö talsins. Í sóttkví eru 98 einstaklingar og hefur þeim þá fækkað um 52 frá því í gær.
Lesa
03.04.2020
kl. 16:54
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Austurlands býður íbúum Austurlands upp á fleiri tíma í skimun fyrir Covid-19 og hefur tímum verið bætt við sunnudaginn 5. apríl og mánudaginn 6. apríl. -
In association with the Health Directorate of East Iceland, deCODE genetics (Íslensk erfðagreining) is now offering additional screening times for COVID-19. These additional times will be on Sunday, 5 April, and Monday, 6 April.
Lesa
03.04.2020
kl. 16:12
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Af gefnu tilefni viljum við beina því til foreldra og annarra sem nýta leikvelli í sveitarfélaginu með börnum að gæta vel að smitvörnum. Vinnum markvisst að því að gæta hæfilegrar fjarlægðar milli barnanna þar sem þau leika sér.
Lesa
02.04.2020
kl. 19:31
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Enginn greindist með smit á Austurlandi síðasta sólarhringinn. Þá hefur orðið nokkur fækkun í sóttkví líkt og nefnt var í pistli gærdagsins að væri fyrirsjáanlegt, en í sóttkví eru nú 150 samanborið við 202 í gær. Skýrist það að mestu af fjölda flugfarþega sem komu erlendis frá og eru nú lausir úr sóttkví fjórtán dögum síðar.
Lesa
02.04.2020
kl. 18:03
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
In order to deal with the COVID-19 pandemic, crisis support groups have now been activated in the region directed by the East Iceland District Police Commissioner. -
Zespół doradczy pomocy o doznanym szoku z porozumieniem z policją na wszchodzie został aktywowany z powodu epidemii Covid-19, w tej grupie znajduje się zarządca czerwonego krzyża, usługi społeczne,
Lesa
02.04.2020
kl. 14:41
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Austurlands býður íbúum Austurlands upp á skimun fyrir Covid-19 laugardaginn 4. apríl og sunnudaginn 5. apríl.
Lesa
01.04.2020
kl. 18:09
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Eitt nýtt smit hefur bæst við á Austurlandi frá í gær og þau því sjö talsins í heildina. Hinir smituðu eru allir búsettir á Fljótsdalshéraði.
Lesa