15.02.2019
kl. 09:17
Jóhanna Hafliðadóttir
Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi, í samstarfi við Institut français kynna franska kvikmyndahátíð, sem er nú haldin í nítjánda sinn. Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs tekur þátt í hátíðinni í ár og sýnir tvær kvikmyndir í bíósal Sláturhússinn Menningarseturs.
Lesa
13.02.2019
kl. 09:52
Jóhanna Hafliðadóttir
Sýnum samstöðu með þolendum kynbundins ofbeldis! Dansbyltingin Milljarður rís fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum þann 14. febrúar klukkan 12:15-13.00. Þetta er í sjöunda sinn sem viðburðurinn er haldinn hér á landi og fólk kemur saman og dansar fyrir heimi þar sem allir fá að njóta sömu tækifæra án ótta við ofbeldi.
Lesa
11.02.2019
kl. 13:24
Jóhanna Hafliðadóttir
Ástarljóð í Sláturhúsinu í tilefni af degi elskenda þann 14. febrúar. Austfirsk skáld og lesarar flytja ástaróði og boðið verður upp á kaffi og súkkulaði.
Lesa
08.02.2019
kl. 11:01
Jóhanna Hafliðadóttir
Dagana 18. febrúar til og með 8. mars standa Fljótsdalshérað og Heilbrigðiseftirlit Austurlands fyrir föngun ómerktra katta á Egilsstöðum og í Fellabæ.
Lesa
08.02.2019
kl. 08:32
Jóhanna Hafliðadóttir
Að venju glöddu elstu leikskólabörnin á leikskólanum Tjarnarskógi starfsfólk bæjarskrifstofunnar með nærveru sinni á degi leikskólans, 6. febrúar. Í þetta sinn er elsti árgangur leikskólans svo fjölmennur að hópunum var tvískipt svo hægt væri finna sæti fyrir þau öll í bæjarstjórnarsalnum þar sem bæjarstjóri og fræðslustjóri tóku á móti hópunum.
Lesa
07.02.2019
kl. 12:50
Jóhanna Hafliðadóttir
Rappnámskeiðinu sem halda átti í Sláturhúsinu nú um helgina, 9. og 10. febrúar, verður frestað fram í mars.
Lesa
06.02.2019
kl. 08:00
Jóhanna Hafliðadóttir
lþjóðlegi netöryggisdagurinn 2019 er í dag, 6. febrúar 2019, en það er SAFT, vakningarverkefni Heimilis og skóla um jákvæða og örugga netnotkun sem hefur haft veg og vanda af dagskrá netöryggisdagsins síðustu ár.
Lesa
04.02.2019
kl. 10:54
Jóhanna Hafliðadóttir
Jósef Marinósson ljósmyndari, Jobbi í Myndsmiðjunni, hlaut Þorrann 2019 á Þorrablóti Egilsstaða á bóndadag
Lesa
04.02.2019
kl. 09:36
Jóhanna Hafliðadóttir
Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 4.-8. febrúar 2019 með skilaboðum til landsmanna um að huga vel að tannheilsunni og skráningu hjá heimilistannlækni. Sérstök áhersla tannverndarvikunnar í ár verður lögð á tannheilsu fólks með geðraskanir.
Lesa
04.02.2019
kl. 09:22
Jóhanna Hafliðadóttir
Dagana 6. – 25. febrúar 2019 fer fram vinnustaðakeppni Lífshlaupsins, en í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni hreyfingu og auka hana eins og kostur er.
Lesa