Fréttir

Fljótsdalshérað auglýsir breytingu á aðalskipulagi

Fljótsdalshérað auglýsir verkefnislýsing fyrir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 – 2028, ferðaþjónusta að Grund, Jökuldal.
Lesa

Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs við Hettuna

Hin árlega Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs fer fram við Hettuna, sunnudaginn 6. janúar. Kyndlaganga leggur af stað frá íþróttahúsinu á Egilsstöðum kl. 16.00 og verður gengið að Hettuni
Lesa

Starfsfólk bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs styður Útmeð‘a!

Í nóvember síðastliðnum hélt ungmennaráð Fljótsdalshéraðs frábæran viðburð í Vegahúsinu í samstarfi við Útmeð‘a, samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins.
Lesa

Hreinn Halldórsson kominn í Heiðurshöll ÍSÍ

Þann 29. desember á síðasta ári var Hreinn Halldórsson útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var gert í hófi Íþróttamanns ársins og er Hreinn átjándi einstaklingurinn sem ÍSÍ útnefnir í höllina. Fljótsdalshérað óskar Hreini til hamingju með þennan heiður.
Lesa