13.08.2015
kl. 11:41
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag, fimmtudag, er hinn formlegi skreytingadagur hverfanna vegna Ormsteitis. Íbúar hverfanna sex, gulir, bláir, appelsínugulir, bleikir, fjólubláir og grænir/rauðir, eru hvattir til að sameinast um að gera hverfin sín fín og skrau...
Lesa
06.08.2015
kl. 09:19
Jóhanna Hafliðadóttir
Búið er að setja upp ratleik í Selskógi sem hentar vel fyrir alla sem vilja gera sér glaðan dag og eiga skemmtilega útiveru í skóginum.
Í leiknum eru níu stöðvar og á hverri þeirra er vísbending og einn bókstafur. Vísbendingin ...
Lesa
04.08.2015
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs áætlar að halda kynningu á því öfluga starfi sem félagasamtök og klúbbar standa fyrir í sveitarfélaginu.
Kynningin fer fram fram í Kornskálanum (Bragganum) eftir Hverfahátíðina á Ormsteiti...
Lesa
02.08.2015
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna sumarleyfa starfsfólks verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar frá og með mánudeginum 27. júlí og til og með föstudagsins 7. ágúst. Svarað verður í síma á hefðbundnum opnunartíma bæjarskrifstofunnar þessar tv...
Lesa
30.07.2015
kl. 10:56
Jóhanna Hafliðadóttir
Tour de Ormurinn 2015 hjólreiðakeppnin umhverfis Lagafljótið fer fram þann 15. ágúst. Þetta er í fjórða sinn sem keppnin fer fram en hún hófst árið 2012 og hefur keppendafjöldi farið stigvaxandi síðan þá.
Hjólaleiðir eru...
Lesa
26.07.2015
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Nokkrir gluggar og veggir á fjölförnum stöðum á Egilsstöðum og í Fellabæ skarta nú ljóðum heimafólks. Þetta er í fimmta sinn ljóð sem skreyta hús hér en það var gert í fyrsta sinn árið 2008 þegar ástarljóð Páls Ólafs...
Lesa
25.07.2015
kl. 20:06
Jóhanna Hafliðadóttir
Uriðavatnssund fór fram í ágætisveðri í morgun. Þrjár vegalengdir voru í boði; 400 m skemmtisund, Landvættarsund (2 km) og hálft Landvættarsund (1 km). 58 voru skráðir í sundið en 52 luku keppni. Tveir tóku þátt í skemmtisund...
Lesa
24.07.2015
kl. 16:34
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag var undirrituð viljayfirlýsing að gerður verði samningur um uppbyggingu við íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Það voru þeir Davíð Þór Sigurðarson, formaður Íþróttafélagsins Hattar, og Björn Ingimarsson, bæjarstj...
Lesa
23.07.2015
kl. 18:13
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrir stuttu var í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum tekinn í notkun frisbígolfvöllur. Frisbí, eða folf, nýtur sívaxandi vinsælda enda um einfalda íþrótt að ræða sem hentar flestum. Völlurinn í Tjarnargarðinum er sex körfu völl...
Lesa
22.07.2015
kl. 11:45
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú liggur fyrir könnun sem ætluð er gestum og íbúum um áfangastaðinn Austurland. Ferðamálasamtök Austurlands höfðu frumkvæði að því fyrir að setja af stað verkefni um hönnun áfangastaðarins Austurlands fyrir rúmu ári síð...
Lesa