Fréttir

ADHD: Þrjú námskeið á Egilsstöðum í haust

ADHD samtökin hyggjast halda þrjú námskeið á Egilsstöðum í haust. Námskeiðið "Taktu stjórnina" fyrir fullorðna með ADHD, og GPS námskeið fyrir stelpur annars vegar og stráka hins vegar.  GPS námskeiðin eru sjálfsstyrkinga...
Lesa

Jafnréttisnefndir funda í Valaskjálf

Landsfundur jafnréttisnefnda verður haldinn í Hótel Valaskjálf föstudaginn 9. október og hefst kl. 9:00.  Frá kl. 9:00 til hádegis verða fluttar framsögur og erindi og er sá hluti fundarins öllum opinn og eru íbúar hvattir til ...
Lesa

Útboð: Sorphirða á Héraði og Seyðisfirði

Fljótsdalshérað, fyrir hönd Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Fljótsdalshrepps auglýsir eftir tilboðum í verkið: Sorphirða á Héraði og Seyðisfirði Sorphirða, rekstur móttökustöðva, gámaleiga, endurvinnsla, m...
Lesa

Auglýsing frá Sundlauginni á Egilsstöðum

Sundlaugin verður lokuð almenningi eftir kl. 14.00 laugardaginn 3. október vegna æfingar á vegum Sundsambands Íslands. Héraðsþrek er hins vegar opið.   Starfsfólk ÍÞE.
Lesa

Tilkynning frá Félagsþjónustu

Skrifstofa Félagsþjónustunnar verður lokuð miðvikudaginn 30. september.
Lesa

RÚV á hringferð um landið

Ríkisútvarpið gengst fyrir málþingi á 6 stöðum á landinu og þriðjudagskvöldið 29. september er komið að Egilsstöðum. Fundurinn verður haldinn á Hótel Héraði, hefst klukkan 20 og stendur til 22. Dagskrá: Ríkisútvarpi
Lesa

Útboð: Snjóhreinsun á Fljótdalshéraði

Fljótsdalshérað óskar eftir tilboðum í verkið SNJÓHREINSUN Á FLJÓTSDALSHÉRAÐI 2015-2016. Verkið felst í leigu tækja í tímavinnu til snjóhreinsunar í skilgreindum tækjaflokkum. Útboðið er opið. Gögn verða afhent bjóðendu...
Lesa

Vinnustofur lausar í Sláturhúsinu

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs hefur auglýst vinnuaðstöðu fyrir listamenn í Sláturhúsinu til umsóknar. Í Sláturhúsinu eru fjölbreytt rými sem leigð eru út til listamanna til lengri eða styttri tíma. Vinnustofurnar eru mis...
Lesa

Kynningarfundur um starfsemi félagsmiðstöðvarinnar

Fimmtudaginn 24. september kl. 20.00 verður haldinn stuttur kynningarfundur um starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Nýungar. Fundurinn er fyrir foreldra barna á unglingastigi í grunnskólum á Fljótsdalshéraði. Farið verður yfir starfsemin...
Lesa

Leikfélögin komin með húsnæði í Fellabæ

Í gær, 17. september, var gengið frá samningi milli Fljótsdalshéraðs, annars vegar og Leikfélags Fljótsdalshéraðs og Leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum, hins vegar, um aðstöðu til sameiginlegra afnota fyrir leikfélögin. ...
Lesa