Fréttir

Veður hamlar Sinfóníutónleikum á Egilsstöðum

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem halda átti á Egilsstöðum í dag, hefur verið frestað því ókyrrð í lofti hefur komið í veg fyrir flug austur í dag. Stefnt er því að tónleikarnir verði haldnir fljótlega.
Lesa

Ekki vera ósýnileg í myrkrinu

Nú þegar farið er að skyggja á kvöldin er tímabært að huga að endurskinsmerkjum. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Þetta á sérstaklega við þegar um dökkan kl...
Lesa

Dregið í ratleiknum

Í sumar voru útbúin og sett upp skilti og leiðbeiningar fyrir ratleik í Selskógi. Í leiknum eru níu stöðvar og á hverri þeirra er vísbending og einn bókstafur. Vísbendingin leiðir menn svo að næstu stöð, koll af kolli. Þeir se...
Lesa

Tilboð í snjómokstur opnuð

Opnuð hafa verið tilboð í verkið snjóhreinsun á Fljótsdalshéraði 2015-2016. Útboðið var opið og verkið felst í leigu tækja í tímavinnu til snjóhreinsunar í skilgreindum tækjaflokkum. Tilboðin má sjá hér.
Lesa

Bæjarstjórn í beinni - frá Brúarásskóla

225. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í Brúarásskóla miðvikudaginn 21. október 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði s...
Lesa

Breki Steinn á menningarhátíð í Runavík

Breki Steinn Mánason verður fulltrúi Fljótsdalshéraðs á Menningarvikunni í Runavík sem fer fram 18. til 25. október. Runavík er vinabær Fljótsdalshéraðs og nokkur hefð hefur skapast fyrir því að sveitarfélagið sendi listamann ...
Lesa

Viðtalstími bæjarfulltrúa í október

Í tilefni lýðræðisvikunnar sem haldin er frá 12. – 18. október, munu bæjarfulltrúar Fljótsdalshéraðs verða með „bæjarstjórnarbekk“ í kaffihorninu í Nettó, föstudaginn 16. október nk. frá kl. 15:30 til 18:30. Þar taka bæ...
Lesa

Trjágróður á lóðamörkum

Nú er heppilegur tími til að snyrta ýmsar tegundir trjáa og runna þar sem þörf er á. Íbúar eru því hvattir til að snyrta gróður á lóðum sínum, sérstaklega ef hann nær út fyrir lóðamörk og hindrar aðkomu að sorptunnum. ...
Lesa

Beint flug á milli Lundúna og Egilsstaða

Í dag var tilkynnt um beint flug á milli London (Gatwick) og Egilsstaða sem hefst næsta sumar. Flogið verður tvisvar í viku á milli áfangastaðanna en það er breska ferðaskrifstofan Discover the World sem skipuleggur flugið. Tilkynnt ...
Lesa

Egilsstaðaskóli fær góðan styrk

Egilsstaðaskóli hefur hlotið styrk frá Forriturum framtíðarinnar. Skólinn fær afhentar 15 tölvur frá sjóðnum en einnig fá kennarar þjálfun frá Skema í formi kennslu í forritun og aðstoð við stefnumótun í upplýsingatækni. S...
Lesa