Fréttir

Viðræður um sameiningu við Djúpavogshrepp

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær var samþykkt að hefja viðræður við Djúpavogshrepp og ríkisvaldið um sameiningu sveitarfélaganna.
Lesa

Nýfluttum boðið upp á fræðslu um afþreyingu og fleira

Á laugardaginn kemur, 10. febrúar, hefst fræðsla og kynning í vegaHúsinu á Egilsstöðum fyrir fólk sem nýflutt er til Austurlands.
Lesa

Mikil þátttaka í 700IS

Undanfarna daga hafa verk alls staðar að úr heiminum verið að berast til Egilsstaða, vegna alþjóðlegu tilrauna kvikmynda- og vídeó hátíðarinnar, 700IS Hreindýraland.
Lesa

Fræðslunefnd heimsækir skólastofnanir

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs heimsækir um þessar mundir allar þær stofnanir sem undir starfsemi nefndarinnar falla, en það eru grunnskólar, leikskólar og tónlistarskólar sveitarfélagsins.
Lesa

Master-class fyrir söngnemendur

Dóra Reyndal söngkennari, heldur “master-class” fyrir söngnemendur og söngvara í tónlistarskólanum á Egilsstöðum, laugardaginn 3. febrúar.
Lesa

Þorrablót Tjarnarlands

Þorri var blótaður í leikskólanum Tjarnarlandi í dag, föstudaginn 26. janúar.
Lesa

Borgarafundur um rýmingaráætlun

Staða vinnu við rýmingaráætlun vegna hugsanlegs stíflurofs Hálslóns verður kynnt á fundi sem haldinn verður að Brúarási, fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.00.
Lesa

Stígamót á Austurlandi

Fimmtudaginn 25. janúar verður haldinn kynningarfundur um tilraunaverkefni Stígamóta, félagsþjónustu Fljótdalshéraðs og félagsþjónustu Fjarðabyggðar.
Lesa

Kynningarfundur um Vistvernd í verki

Nú gefst íbúum Fljótsdalshéraðs tækifæri til að taka þátt í verkefninu Vistvernd í verki, eins og undanfarin ár.
Lesa

Hægt að lækka sorphirðugjaldið

Íbúar Fljótsdalshéraðs geta sótt um hálfa sorphirðu fram til 30. janúar næstkomandi.
Lesa