Yfirlit frétta

Fundur um einelti

Fræðslufundur um Olweusáætlun gegn einelti fyrir starfsfólk í tómstunda- og íþróttastarfi á Egilsstöðum var haldinn í Grunnskólanum Egilsstöðum ...
Lesa

Strandblakvöllur settur upp á Egilsstöðum

Blakdeild Hattar hefur staðið í stórræðum undanfarið því í Bjarnadalnum á Egilsstöðum er langt komin vinna við að útbúa strandblakvöll. Bjarnadalur er í lautinni milli Bláskóga og Dynskóga.
Lesa

Vegabætur á Jökuldal

Á fimmtudag var nýr vegkafli opnaður á þjóðvegi 1 úr Jökuldal og uppá Jökuldalsheiði. Vegurinn liggur um Skjöldólfsstaðahnjúk og er nýr vegarkafli 8,2 kílómetrar að lengd. Um talsverða vegabót er að ræða fyrir vegfarendur....
Lesa

Viljayfirlýsing um gagnaver

Í dag, föstudag, undirritaði Fljótsdalshérað viljayfirlýsingu við Greenstone ehf varðandi byggingu á allt að 50.000 fermetra gagnaveri í sveitarfélaginu. Það voru þeir Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri og Sveinn Óskar Sigur...
Lesa

Gjaldskrár hækka ekki en hvatt til aðhalds

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 8. október, síðast liðinn, voru fjármál sveitarfélagsins til umræðu í tengslum við gerð fj&...
Lesa

Drög að aðalskipulagi voru kynnt í Valaskjálf

Á laugardag fór fram kynningarfundur um tillögu að drögum að nýju aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs í máli og myndum, í Valaskjálf.Íbúum til gl&oum...
Lesa

Félagsþjónustan veitir sálræn stuðningsviðtöl

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs vill vekja athygli á að íbúum Vopnafjarðarhrepps, Borgarfjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Fljótsdalshrepps, Djúp...
Lesa

Skemmdarverk í Selskógi

Við göngustíginn í Selskóg var síðasta haust komið fyrir lýsingu, enda er göngustígurinn mikið notaður af útivistarfólki allt árið um kring. Ný...
Lesa

Sýning og fundur um aðalskipulagsdrög

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að aðalskipulagi fyrir Fljótsdalshérað. Því fyrsta frá því sveitarfélagið varð til. Drög að tillögu a&et...
Lesa

Fundur um nýja menntalöggjöf

Menntamálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kynningarfundi um nýja menntalöggjöf á Egilsstöðum í dag. Opnum kynningarfundi sem vera á...
Lesa