23.10.2008
kl. 16:52
Fréttir
Fræðslufundur um Olweusáætlun gegn einelti fyrir starfsfólk í tómstunda- og íþróttastarfi á Egilsstöðum var haldinn í Grunnskólanum Egilsstöðum ...
Lesa
22.10.2008
kl. 18:02
Fréttir
Blakdeild Hattar hefur staðið í stórræðum undanfarið því í Bjarnadalnum á Egilsstöðum er langt komin vinna við að útbúa strandblakvöll. Bjarnadalur er í lautinni milli Bláskóga og Dynskóga.
Lesa
20.10.2008
kl. 13:40
Fréttir
Á fimmtudag var nýr vegkafli opnaður á þjóðvegi 1 úr Jökuldal og uppá Jökuldalsheiði. Vegurinn liggur um Skjöldólfsstaðahnjúk og er nýr vegarkafli 8,2 kílómetrar að lengd. Um talsverða vegabót er að ræða fyrir vegfarendur....
Lesa
17.10.2008
kl. 17:17
Fréttir
Í dag, föstudag, undirritaði Fljótsdalshérað viljayfirlýsingu við Greenstone ehf varðandi byggingu á allt að 50.000 fermetra gagnaveri í sveitarfélaginu. Það voru þeir Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri og Sveinn Óskar Sigur...
Lesa
15.10.2008
kl. 12:24
Fréttir
Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 8. október, síðast liðinn, voru fjármál sveitarfélagsins til umræðu í tengslum við gerð fj&...
Lesa
13.10.2008
kl. 12:56
Fréttir
Á laugardag fór fram kynningarfundur um tillögu að drögum að nýju aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs í máli og myndum, í Valaskjálf.Íbúum til gl&oum...
Lesa
11.10.2008
kl. 01:00
Fréttir
Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs vill vekja athygli á að íbúum Vopnafjarðarhrepps, Borgarfjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Fljótsdalshrepps, Djúp...
Lesa
09.10.2008
kl. 14:05
Fréttir
Við göngustíginn í Selskóg var síðasta haust komið fyrir lýsingu, enda er göngustígurinn mikið notaður af útivistarfólki allt árið um kring. Ný...
Lesa
09.10.2008
kl. 13:08
Fréttir
Undanfarna mánuði hefur verið unnið að aðalskipulagi fyrir Fljótsdalshérað. Því fyrsta frá því sveitarfélagið varð til. Drög að tillögu a&et...
Lesa
07.10.2008
kl. 11:10
Fréttir
Menntamálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kynningarfundi um nýja menntalöggjöf á Egilsstöðum í dag. Opnum kynningarfundi sem vera á...
Lesa