04.10.2008
kl. 17:49
Fréttir
Á fundi bæjarstjórnar á miðvikudag var samþykkt svohljóðandi yfirlýsing frá bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs: Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs lýsir fullum stuðningi við baráttu Seyðfirðinga fyrir jarðgöngum á milli Seyðisf...
Lesa
01.10.2008
kl. 16:20
Fréttir
Í dag, 1. októberkl. 17.00 verður haldinn 84. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast han...
Lesa
30.09.2008
kl. 11:46
Fréttir
Administrator
Út er komin skýrsla um vímuefnaneyslu ungs fólks á Fljótsdalshéraði. Rannsóknin náði til nemenda í áttunda, níunda og tíunda bekk í sveitarf&...
Lesa
26.09.2008
kl. 12:47
Fréttir
Starfsmenn Pósthússins, sem sér um dreifingu Fréttablaðsins vinna nú að því hörðum höndum að hengja upp blaðakassa Fréttablaðsins við flestar götur á Egilsstöðum og í Fellabæ.
Lesa
18.09.2008
kl. 15:44
Fréttir
Ákveðið var á bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi að öll sorphirða á vegum Fljótsdalshéraðs fari í útboð á næstunni. Með n&yac...
Lesa
16.09.2008
kl. 11:13
Fréttir
Í þessari vikuna 12.-19. september er endurvinnsluvika á landsvísu þar sem kynnt er mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag. Sérstök áhersla er lögð á k...
Lesa
16.09.2008
kl. 11:10
Fréttir
Administrator
Í þessari vikuna 12.-19. september er endurvinnsluvika á landsvísu þar sem kynnt er mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag. Sérstök áhersla er lögð á kynningu fyrir unglinga þar sem kannanir benda til að fólk á aldrinum 1...
Lesa
15.09.2008
kl. 16:55
Fréttir
Mánudaginn 8. september luku tíu sviðsstjórar hjá Fljótsdalshéraði stjórnendaþjálfun sem kallast „Árangur í starfi“. Haldinn var útskriftarfundu...
Lesa
10.09.2008
kl. 01:00
Fréttir
Administrator
Stjórn Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands hefur auglýst starf förstöðumanns Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Austurlandi laust til umsóknar.
Lesa
09.09.2008
kl. 18:57
Fréttir
Í gær opnaði Orkusalan fyrir rafhleðlu á Egilsstöðum. Rafhleðslan, sem er ætluð til hleðslu á rafmagnsfarartækjum, er sú fyrsta sinnar tegundar á landsbyggðinni....
Lesa