Yfirlit frétta

Umsóknir í Fjárafl

Á fundi stjórnar Fjárafls, fjárfestinga- og þróunarsjóðs í eigu Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var í desember, var ákveðið að auglýsa efti...
Lesa

Veruleg íbúafjölgun frá því framkvæmdir vegna álvers og virkjana hófust

Íbúum Fljótsdalshéraðs hefur fjölgað um 917 manns frá árinu 2002 en þá voru íbúar Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs, sem mynda n&...
Lesa

Jóla- og nýárskveðjur

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs sendir starfsfólki og íbúum sveitarfélagsins svo og Austfirðingum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur m...
Lesa

Framkvæmdarleyfi vegna hringvegar í Skriðdal

Á fundi bæjarstjórnar þann 17. desember síðastliðinn var samþykkt samhljóða tillaga skipulags – og bygginganefndar að gefa út framkvæmdarleyfi vegna hringvegar frá Litla – Sandfelli að Haugá í Skriðdal sem Vegagerðin sótti um...
Lesa

Félagsheimili og listaverkaskrá sveitarfélagsins

Á fundi menningarnefndar Fljótsdalshéraðs þann 10. desember var samþykkt samhljóða að stofnuð verði húsráð við hvert félagsheimili sveitarfélagsins. Þá var tilkynnt að opnuð hefði verið skrá listaverka í eigu sveitarfélag...
Lesa

Fjárhagsáætlun til umræðu í bæjarstjórn

Í dag, 17. desember, kl. 17.00 verður haldinn 89. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”. Einnig er...
Lesa

Ályktanir um atvinnumál

Á fundi atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs, mánudaginn 8. desember var ályktað sérstaklega um stöðu atvinnulífs og efnahagsmála. Sérstaklega var til umfjöllunar staða atvinnumálafulltrúa, Vísindagarður, miðbæjaruppbyggin, at...
Lesa

Breyttar áherslur sorphirðu í sveitarfélaginu

Í gær þann 10. desember skrifaði Fljótsdalshérað undir samning við Íslenska gámafélagið um sorphirðu í sveitarfélaginu. Samningurinn er til sjö ára og er afar hagstæður þar sem tilboð þeirra var 64% af kostnaðaráætlun útb...
Lesa

Samstarf sveitarfélaga um félagsþjónustu

Þann 5. desember voru undirritaðir samningar á milli Fljótsdalshéraðs, Borgarfjarðarhrepps, Fljótsdalshrepps, Vopnafjarðarhrepps, Djúpavogshrepps og Seyðisfjarðarkaupstaðar um sa...
Lesa

Bókun bæjarstjórnar vegna svæðisútvarps á Austurlandi

Á fundi bæjarstjórnar 3. desember samþykkti bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samhljóða bókun sem varðaði gagrýni á niðurfellingu útsendingar svæðisútvarps á Austurlandi. Í gær, 5. desember, dró útvarpsstjóri tillögur sínar...
Lesa