29.04.2009
kl. 01:00
Fréttir
Listahátíðin List án Landamæra verður haldin í Sláturhúsinu á Egilsstöðum sunnudaginn 3. maí milli kl. 14 og 18. Í boði er leiklist, myndlist, tónlist, danslist, handverk, grænlenskur trommudans, kaffihús í umsjón kvenfélagsin...
Lesa
28.04.2009
kl. 11:13
Fréttir
Hreindýraland videó og kvikmyndahátíðin 700.IS hlaut styrk frá Evrópusambandinu í samstarfsverkefninu Alternative Routes. Styrkurinn er úr Culture Funding Strand 1.2.1 og eru samstarfsaðilarnir frá Portúgal, Ungverjalandi og Bret...
Lesa
22.04.2009
kl. 10:22
Fréttir
Kristján L. Möller samgönguráðherra afhenti bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs í gær, 21. apríl, staðfestingu á greiðslu 100 milljóna króna viðbótarframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna sameiningar Austur-Héraðs, Norður-H...
Lesa
22.04.2009
kl. 09:11
Fréttir
Þjóðleikur, stærsta leiklistarhátíð Íslands verður með uppskeruhátíð á Fljótsdalshéraði helgina 24. apríl 26. apríl. Það eru á annað hundrað börn og unglingar á aldrinum 13 ára 20 ára sem taka þátt í hátíðin...
Lesa
21.04.2009
kl. 14:52
Fréttir
Íslandsbanki og Fljótsdalshérað hafa gert með sér samning um fjármögnun á ný- og endurbyggingu við Grunnskólann á Egilsstöðum. Verkefnið er eitt það stærsta sem sveitarfélagið hefur ráðist í en gert er ráð fyrir að nýja...
Lesa
20.04.2009
kl. 10:32
Fréttir
Hallormsstaðaskóli sigraði Austurlandsriðil Skólahreystis, í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum 19. mars og keppir til úrslita í Reykjavík þann 30. apríl. Alls tóku tólf skólar frá Austurlandi þátt í keppninni.
Lesa
16.04.2009
kl. 11:06
Fréttir
Administrator
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti í lok síðasta árs innkaupastefnu og innkaupareglur fyrir sveitarfélagið, í samræmi við lög um opinber innkaup nr. 84/2007. Umhverfisáherslur og vistvæn innkaup eru einn þáttur reglnanna.
Lesa
15.04.2009
kl. 01:00
Fréttir
Í dag, 15. apríl, kl. 17.00 verður haldinn 96. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, undir Stjó...
Lesa
09.04.2009
kl. 16:01
Fréttir
Páskafjör var haldið í Safnahúsinu á Egilsstöðum þann 28. mars síðastliðinn. Þar var margt brasað og allir skemmtu sér hið besta við föndur, eggjaleit, sögu og ljóðaupplestur, vöffluát og síðast en ekki síst við fræ
Lesa
05.04.2009
kl. 14:10
Fréttir
Administrator
Um þar síðustu helgi fór fram eitt stærsta mót ársins í hópfimleikum barna og unglinga. Mótið var haldið á Selfossi en fimleikadeild Hattar sendi 51 keppendur á mótið sem kepptu í 3 flokkum. Keppendur stóðu sig vel og hrepptu fj...
Lesa