Yfirlit frétta

Ormsteiti - Enn hægt að skrá sig til þátttöku

Ormsteiti Héraðshátíð hefst að venju um miðjan ágúst, nánar tiltekið þann 14.ágúst og  mun standa í tíu daga samfellt víðs vegar um Héraðið. Dagskráin er nú mótuð og er hægt að fylgjast með og fá allar upplýsingar um...
Lesa

Skrifstofur lokaðar 3. - 7. ágúst

Vikuna 3. til 7. ágúst verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar vegna launalauss leyfis starfsfólks. Símsvörun verður þó á hefðbundnum opnunartíma, en önnur þjónusta verður ekki fyrir hendi. Lokunin er hluti af hagræð...
Lesa

Selskógur grisjaður

Undan farna daga hefur verið unnið að grisjun meðfram skógarstígum í Selskógi. Grisjunin á bæði að auðvelda aðgengi í skóginum og fegra hann fyrir íbúa Fljótsdalshéraðs sem og aðra gesti. Grisjun er nauðsynleg til að skógu...
Lesa

Írarnir komnir aftur

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs – miðstöð sviðslista á Austurlandi, hóf samstarf á síðasta ári við Ormsteiti Héraðshátíð og írsku fjöllistamennina Mark Hill og Mandy Blinco frá  Inishowen Carnival Group Donegal Ireland...
Lesa

Hjólað í vinnuna 2009 á Fljótsdalshéraði

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið fyrir heilsu- og hvatningarátakinu „Hjólað í vinnuna“ og með því eflt hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum. Markmið átaksins er að vekja athygli á hjólreið...
Lesa

Nýr skólastjóri Hallormsstaðaskóla

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs í gær, 8. júlí, var staðfest sú tillaga fræðslunefndar frá 3. júlí, um að gengið verði til samninga við Helgu Magneu Steinsson um starf skólastjóra við Hallormsstaðaskóla. En staðan va...
Lesa

Félagsmót Freyfaxa um helgina

Félagsmót Freyfaxa 2009 verður haldið dagana 10. og 11. júlí næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að mótið verði með léttu sniði þetta árið og miðist að því að þátttakendur og áhorfendur verði sem allra...
Lesa

Átaksverkefni í umhirðu skógarsvæða

Í sumar verður í gangi átaksverkefni í samstarfi Fljótsdalshéraðs , Vinnumiðlun Austurlands og Skógræktarfélag Austurlands. Ráðnir hafa verið sex starfsmenn til verkefnisins sem er á vegum Fljótsdalshéraðs, en Skógræktarfélag...
Lesa

Sláturhúsið fær andlitslyftingu

Töluverðar framkvæmdir standa nú yfir í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum. Verið er að klæða norður stafn og einangra og búið er að setja nýjan inngang og glugga á efri hæð hússins að framanverðu. Einnig verða se...
Lesa

Umgengni lýsir innri manni

Í Austurglugganum, sem kom út fyrir viku, skrifar Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur á Egilsstöðum þarfa grein, þar sem hann ávítar íbúa, fyrirtæki og sveitarfélagið fyrir slæglega umgengni og hvetur alla aðila til að girða...
Lesa