Yfirlit frétta

Flugslysaæfing, vantar þátttakendur

Haldin verður flugslysaæfing, á vegum Flugstoða, á Egilsstaðaflugvelli laugardaginn 12. september. Æfingin verður umfangsmikil og krefst mikils mannafla. Því er leitað eftir sjálfboðaliðum til að leika sjúklinga, aðstandendur sjú...
Lesa

Mömmumorgnar að byrja aftur

Nú eru mömmumorgnarnir að hefjast á ný eftir sumarfrí. Morgnarnir  hafa notið mikilla vinsælda undanfarna vetur en á fimmtudagsmorgnum hafa nýbakaðar og tilvonandi mæður  getað hist í Sláturhúsinu og rætt saman um heima og geim...
Lesa

Skólastarf hefst á ný á Fljótsdalshéraði

Í þessari viku hefst starf í grunnskólum Fljótsdalshéraðs. Alls eru um 520 grunnskólanemendur að mæta í skólana sína þessa dagana, þar af 55 nemendur sem eru að hefja nám í 1. bekk.  Aðstæður og starfsemi er með sama hætti ...
Lesa

Mikið fjör á Ormsteiti um helgina

Nú fer í hönd seinni helgi Ormsteitisins. Föstudagurinn er ekki síst helgaður eldri borgurum. Haldið er dansiballi í Hlymsdölum og púttmót á Ekkjufellsvelli. Þá hefst einnig hestamannamót Freyfaxa í Fossgerði s...
Lesa

Ný lögreglusamþykkt fyrir Fljótsdalshérað

Í byrjun júní staðfesti dóms- og kirkjumálaráðuneytið nýja lögreglusamþykkt fyrir Fljótsdalshérað. En bæjarstjórn sveitarfélagsins hafði staðfest lögreglusamþykktina fyrir sitt leyti síðast liðinn vetur eftir að hún haf
Lesa

Samkomulag um viðarorkuver á líforkuráðstefnu

Í gær, 18. ágúst, hóft alþjóðleg ráðstefna á Hallormsstað um líforku undir yfirskriftinni PELLETime symposium. Á sama tíma var undirritað samkomulag á milli Fljótsdalshéraðs og Skógarorku ehf. um kaup sveitarfélagsins á orku...
Lesa

Fjölmennt á Ormsteiti í blíðu veðri

Héraðshátíðin Ormsteiti, sem fram fer um allt Fljótsdalshérað, hófst á föstudaginn og stendur fram á næsta sunnudag með viðamikilli dagskrá. Dagskrá helgarinnar tókst vel. Þátttaka var alls staðar góð og veður var hið best...
Lesa

Ormsteiti hefst í dag

Ormsteiti hefst í dag, föstudaginn 14. ágúst með því að íbúar sveitarfélagsins koma saman í hinum ýmsu hverfum út um bæ og sveit og grilla, yfirleitt um kl. 17 eða 17.30.  Síðan eru farnar skrúðgöngur úr hverfum Egilsstaða ...
Lesa

Þrír dagar í Ormsteitið

Nú eru aðeins þrír dagar í að Ormsteitið hefjist. Karnivalið er í fullum undirbúningi í Sláturhúsinu og litskrúðugir búningar renna undan saumavélunum. Enn vantar fólk til að klæðast búiningunum á föstudaginn, ganga á stu...
Lesa

Dagskrá Ormsteitis dreift á öllu Austurlandi

Í dag, mánudag, eru fimm dagar í Ormsteiti Héraðshátíð, sem hefst föstudaginn 14. ágúst með hverfahátíðum, um allt Héraðið og síðan með formlegri setningarathöfn og hverfaleikum og karnivali á Vilhjálmsvelli. Dagskrá Orms...
Lesa