18.06.2009
kl. 11:38
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fyrir nokkru lauk lauk tilraunaborunum upp á Fagradal sem leiddu til þess að þar fannst mikið af afar góðu neysluvatni. En gæði neysluvatns í þéttbýli sveitarfélagsins, sérstaklega í Fellabæ, hafa ekki verið í nógu góðu lagi....
Lesa
16.06.2009
kl. 11:43
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur 17. júní á Héraði með fjölbreyttri dagskrá frá morgni og fram eftir degi. Vegna rigningarspár á morgun, 17. júní, hefur verið ákveðið að dagskráin fari að mestu f...
Lesa
15.06.2009
kl. 14:34
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Meðal þeirra gagna sem byggt var á við mótun aðalskipulags fyrir Fljótsdalshérað er gríðarlega umfangsmikið ritverk sem Helgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur á Egilsstöðum hefur tekið saman og hann nefnir Náttúrumæraskrá.
Lesa
15.06.2009
kl. 11:14
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í sumar er starfandi listahópur á vegum Vinnuskólans og Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, undir stjórn Guðjóns Sigvaldasonar leikstjóra. Listahópurinn verður reglulega með litlar uppákomur og sýningar víðs vegar um þét...
Lesa
11.06.2009
kl. 12:14
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Föstudagurinn 5. júní var stór dagur hjá leikskólanum Hádegishöfða. Árleg vorhátíð var haldin í góðu veðri þar sem skólinn tók við Grænfánanum.
Það var hátíðleg stund þegar nemendur Hádegishöfða tóku á móti Græ...
Lesa
10.06.2009
kl. 15:05
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Almennur borgarafundur um ársreikninga Fljótsdalshéraðs 2008, fjárhagsáætlun 2009 og helstu framkvæmdir ársins verður haldinn í Hlymsdölum, Miðvangi 6, á Egilsstöðum, fimmtudaginn 11. júní kl. 20:00.
Frummælendur verða Eirí...
Lesa
08.06.2009
kl. 14:14
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Mikið framboð námskeiða stendur börnum og ungmennum til boða á Héraði í sumar. Fyrir stuttu var gefinn út bæklingur um margt af því sem á döfinni verður og honum dreift í öll hús í sveitarfélaginu. Eins og sjá má þar er da...
Lesa
05.06.2009
kl. 12:54
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Miðvikudaginn 3. júní var gengið formlega frá stofnun svæðisráðs foreldrafélaga við grunnskólana á Fljótsdalshéraði. Með stofnun svæðisráðsins er orðinn til formlegur samstarfsvettvangur foreldrafélaganna og um leið málsva...
Lesa
05.06.2009
kl. 10:10
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, 3. júní, var samþykkt tillaga fræðslunefndar um að grunn-, leik- og tónlistarskólinn á Hallormsstað verði sameinaðir í eina stofnun og auglýst laus til umsóknar staða skólastjóra hi...
Lesa
04.06.2009
kl. 14:11
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í sumar munu umhverfisvænar og sjálfbærar sláttuvélar sjá um grassláttinn á spildunni með þjóðveginum norðan og vestan við Hótel Hérað. Svæði þetta er erfitt yfirferðar með hefðbundnari sláttuvélum og því hefur veri...
Lesa