07.10.2008
kl. 11:10
Fréttir
Menntamálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kynningarfundi um nýja menntalöggjöf á Egilsstöðum í dag. Opnum kynningarfundi sem vera átti með menntamálaráðherra í kvöld er frestað.
Kynningarfundur fyrir stjórnsýslu, sveitarstjórnir, skólastofnanir og fleiri hefst kl. 16.00 og er gert ráð fyrir að hann standi til kl. 18.00 í fyrirlestrasal Menntaskólans á Egilsstöðum.