07.11.2018
kl. 16:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Tillaga fjárhagsáætlunar Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2019 ásamt 3ja ára áætlun fyrir 2020-2022 verður lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs á fundi í dag þann 7. nóvember og hefst fundur klukkan 17:00.
Lesa
02.11.2018
kl. 15:31
Jóhanna Hafliðadóttir
284. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 7. nóvember 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
02.11.2018
kl. 15:07
Jóhanna Hafliðadóttir
Sunnudaginn 4. nóvember stendur Barnaheill að átakinu Símalaus sunnudagur, en því er ætlað að vekja okkur öll til umhugsunar um áhrif símanotkunar á samskipti innan fjölskyldunnar.
Lesa
01.11.2018
kl. 16:15
Jóhanna Hafliðadóttir
Náttúruverndarnefnd Fljótsdalshéraðs vill benda á að skv. náttúruverndarlögum og reglugerð sem á þeim byggir er almennt óheimilt að setja upp auglýsingar meðfram vegum eða annars staðar utan þéttbýlis.
Lesa
31.10.2018
kl. 15:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Rauði krossinn á Vopnafirði hefur verið í viðræðum um sameiningu við deildina á Héraði og Borgarfirði eystra. Stofnfundur þessarar sameinuðu deildar var haldinn á Bókakaffinu Hlöðum í Fellabæ þann 29. október.
Lesa
30.10.2018
kl. 10:01
Jóhanna Hafliðadóttir
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stendur nú í annað sinn fyrir listviðburðinum Myrkraverk, en þessi árlegi viðburður felur í sér að listaverki er komið fyrir í forglugga Sláturhússins og mun það standa þar yfir myrkustu mánuði vetrarins.
Lesa
19.10.2018
kl. 18:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú þegar farið er að dimma á kvöldin er bráðnauðsynlegt að huga að endurskinsmerkjum. Í myrkri sjást gangandi, hlaupandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða.
Lesa
19.10.2018
kl. 11:26
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundum sveitarstjórna Borgarfjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Fljótsdalshéraðs og Djúpavogshrepps, sem haldnir hafa verið í þessari viku, hefur verið til umfjöllunar tillaga um að ganga með formlegum hætti til undirbúnings að mögulegri sameiningu þessara sveitarfélaga.
Lesa
18.10.2018
kl. 14:57
Bylgja Borgþórsdóttir
Fyrir fjögurra ára og eldri.
For ages from 4 years.
Lesa
18.10.2018
kl. 14:52
Bylgja Borgþórsdóttir
Fyrir þriggja ára og eldri.
For children from 3 years old.
Lesa