Fréttir

Starfsfólk bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs styður Útmeð‘a!

Í nóvember síðastliðnum hélt ungmennaráð Fljótsdalshéraðs frábæran viðburð í Vegahúsinu í samstarfi við Útmeð‘a, samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins.
Lesa

Hreinn Halldórsson kominn í Heiðurshöll ÍSÍ

Þann 29. desember á síðasta ári var Hreinn Halldórsson útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var gert í hófi Íþróttamanns ársins og er Hreinn átjándi einstaklingurinn sem ÍSÍ útnefnir í höllina. Fljótsdalshérað óskar Hreini til hamingju með þennan heiður.
Lesa

Áramótabrennu frestað fram á Nýársdag

Vegna slæms veðurútlits á Gamlársdag verður áramótabrennunni frestað fram á Nýársdag. Eldur verður borinn að brennunni kl. 16.30 á Nýársdag. Stuttu síðar, eða kl. 17.00, verður boðið upp á veglega flugeldasýningu í umsjón Björgunarsveitarinnar á Héraði.
Lesa

Gamla árið kvatt með áramótabrennu

Árviss áramótabrenna á Fljótsdalshéraði fer fram á nesinu neðan og vestan við kirkjuna og menntaskólann á Egilsstöðum. Eldur verður borinn að brennunni kl. 16.30. Stuttu síðar, eða kl. 17.00, verður boðið upp á veglega flugeldasýningu í umsjón Björgunarsveitarinnar á Héraði.
Lesa

Gleðileg jól

Fljótsdalshérað óskar öllum íbúum og starfsmönnum sveitarfélagsins gleðilegra jóla, farsældar á komandi ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa

Viðburðir um hátíðarnar

Hið árlega jólaball sem haldið er á vegum Lionsklúbbsins Múla og Fljótsdalshéraðs verður í íþróttahúsinu í Fellabæ fimmtudaginn 27. desember klukkan 17 til 19.
Lesa

Helgihald um jól í Egilsstaðaprestakalli

Helgihald um jól og áramót í Egilsstaðaprestakalli
Lesa

Íþróttamiðstöðin yfir jól og áramót

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum verður opin yfir jól og áramót sem hér segir: Þorláksmessa 23. desember, opið Aðfangadagur 24. desember, lokað
Lesa

Afgreiðslutímar á bæjarskrifstofunni um hátíðarnar

Bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs verða lokaðar á aðfangadag 24. desember og gamlársdag 31. desember. Opið verður aðra virka daga um hátíðarnar á hefðbundnum tíma.
Lesa

Grýla og hyski hennar í Sláturhúsinu

Grýla og hyski hennar heiðra okkur með nærveru sinni restina af desember í stóra glugganum í Sláturhúsinu menningarsetri á Egilsstöðum. Ekki eru allir jólasveinar með í för enda uppteknir mjög en Leiðindaskjóða er með og líka hann Rauðhöfði!
Lesa