Helgihald um jól í Egilsstaðaprestakalli

Egilsstaðakirkja að vetri til
Egilsstaðakirkja að vetri til

22. desember, laugardagur:
Egilsstaðakirkja: Helgistund kl. 20:00 - Altarisganga (ÞA).

23. desember, Þorláksmessa:
Seyðisfjarðarkirkja: Friðarganga frá kirkjunni kl. 17:00.
Egilsstaðakirkja: Jólatónar við kertaljós kl. 22:00-23:00 - organisti og gestir leika.

24. desember, aðfangadagur jóla: 
Egilsstaðakirkja: Jólastund barnanna kl. 14:00.
Aftansöngur í Egilsstaðakirkju kl. 18:00 (ÞA)
Náttsöngur í Egilsstaðakirkju kl. 23:00 á jólanótt. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson.
Seyðisfjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 18:00 (SRT)
Eiðakirkja: Náttsöngur kl. 23:00 á jólanótt (ÞA)
Kirkjuselið í Fellabæ: Helgistund kl. 23:00 á jólanótt (ÓMS)

25. desember, jóladagur:
Kirkjubæjarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:00 (ÓMS)
Áskirkja í Fellum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 (ÞA)
Seyðisfjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 -
Sjúkrahús Seyðisfjarðar kl. 15:00 (SRT)
Þingmúlakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Erla Björk Jónsdóttir.
Valþjófsstaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:00 (ÓMS)

26. desember, annar í jólum:
Egilsstaðakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00 -
Hjúkrunarheimilið Dyngja kl. 15:00 (SRT)
Hjaltastaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 (ÞA)

31. desember, gamlársdagur:
Egilsstaðakirkja: Aftansöngur kl. 16:00 (ÓMS)

1. janúar, nýársdagur:
Bakkagerðiskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 (ÓMS)

4. janúar, föstudagur:
Egilsstaðakirkja: Jólatónleikar kirkjunnar kl. 18:00


Söfnuðirnir og Ólöf Margrét Snorradóttir, Sigríður Rún Tryggvadóttir og Þorgeir Arason, prestar Egilsstaðaprestakalls.

Sjá nánar: https://egilsstadaprestakall.com/