Íþróttamiðstöðin yfir jól og áramót

Sundlaugin á Egilsstöðum
Sundlaugin á Egilsstöðum

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum verður opin yfir jól og áramót sem hér segir:
Þorláksmessa 23. desember, opið
Aðfangadagur 24. desember, lokað
Jóladagur 25. desember, lokað
Annar í jólum 26. desember, lokað
Gamlársdagur 31. desember, opið í Héraðsþreki frá 10:00 til 12:00
Nýársdagur 1. janúar, lokað