Fjárhagsáætlun 2019 – 2022

Tillaga fjárhagsáætlunar Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2019 ásamt 3ja ára áætlun fyrir 2020-2022 verður lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs á fundi í dag þann 7. nóvember og hefst fundur klukkan 17:00.

Hægt er að nálgast áætlunina hér og fylgjast með umræðum sem er í beinni útsendingu á vef sveitarfélagsins.