15.01.2018
kl. 09:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Í ár, líkt og í fyrra, gefur Skíðafélagið í Stafdal öllum 6 og 7 ára börnum á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði kort á skíðasvæðið í Stafdal. Kortin eru merkt með nafni hvers barns. Þau gilda frá áramótum og þar til svæðið lokar í vor.
Lesa
12.01.2018
kl. 15:16
Jóhanna Hafliðadóttir
267. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 17. janúar og hefst hann klukkan 17:00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni.
Lesa
10.01.2018
kl. 14:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Jólatré íbúa á Egilsstöðum og í Fellabæ verða fjarlægð þann 15. janúar nk. að því tilskyldu að þau séu vel sýnileg og við lóðamörk.
Íbúar geta einnig losað sig við jólatré á gámavellinum í Tjarnarási.
Lesa
09.01.2018
kl. 10:57
Jóhanna Hafliðadóttir
Á sunnudögum í janúar og febrúar verður boðið upp á fjölskylduslökun í Sláturhúsinu. Verður þessi samvera með jógaívafi og miðar að því að auka tengsl, ná slökun og efla samveru foreldra/forráðafólks og barna.
Lesa
08.01.2018
kl. 10:18
Jóhanna Hafliðadóttir
Þrettándagleði Fljótsdalshéraðs og Hattar fór fram með hefðbundnu sniði þann 6. janúar með kyndlagöngu og brennu í Lómatjarnargarði. Áætlað er að um 400 manns hafi komið saman. Íþróttamaður ársins hjá Hetti var valin í 30. sinn og starfsmerki Hattar voru veitt.
Lesa
04.01.2018
kl. 15:43
Jóhanna Hafliðadóttir
Á Fljótsdalshéraði búa nú Héraðsbúar af margvíslegum uppruna og frá fjölda þjóðlanda og ætla má að auk þess mannauðs sem með þessum íbúum fæst felist þar einnig mikill menningarauður. Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs vill gjarnan stofna til verkefna og viðburða þar sem gengið verður í þennan menningarsjóð og leitar nú eftir hugmyndum að verkefnum.
Lesa
04.01.2018
kl. 11:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs verður haldin í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum laugardaginn 6. janúar. Þar verður íþróttafólki Hattar ársins 2017 veittar viðurkenningar auk þess sem starfsmerki Hattar verða afhent, lúðrasveitin leikur nokkur lög og að lokum sér Björgunarsveitin á Héraði um flugeldasýningu.
Lesa
02.01.2018
kl. 13:38
Jóhanna Hafliðadóttir
Ungmennafélagið Þristur heldur 10 vikna útivistarnámskeið fyrir börn og unglinga frá 5 til 15 ára. Námskeiðin hefjast 15. janúar, en námskeiðunum verður skipt í þrjá aldursflokka. Markmið námskeiðsins er að kynna börn og unglinga fyrir þeim mörgu og skemmtilegu möguleikum sem felast í útivist og töfrum náttúrunnar
Lesa