Fréttir

Skólahaldi verður hætt á Hallormsstað í vor

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum í gær að hætta skólahaldi á Hallormsstað. Aðein 10 börn eru í skólanum þetta skólaár. Unnið verður að nýjum samningi um samstarf við Fljótsdalshrepp um samstarf í ...
Lesa

Fréttatilkynning vegna rangrar fréttar um rekstrarhorfur Fljótsdalshéraðs

Vegna fréttar í Ríkisútvarpinu í gær, miðvikudaginn 4. febrúar 2015, þar sem fram kom m.a. að gert væri ráð fyrir verulegum halla á rekstri sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs á yfirstandandi ári er því hér með komið á fr...
Lesa

Reyðfirðingar sigruðu í Legókeppni en Brúarásstelpur voru með besta rannsóknarverkefnið

Liðið Einn + níu úr Grunnskóla Reyðarfjarðar sigraði í tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanemenda, FIRST LEGO League (FLL), sem fram fór í Háskólabíói nýlega. Liðið tryggði sér um leið þátttökurétt á heimsmeistaramó...
Lesa

Menningarstefna - opinn íbúafundur í kvöld

Opinn íbúafundur um mótun menningarstefnu fyrir Fljótsdalshérað verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 19.30, í Fellaskóla.Menningarstefnunni er ætlað að draga fram hlutverk, áherslur og aðkomu sveitarfélagsins a...
Lesa

Fljótsdalshérað áfram í Útsvari

Lið Fljótsdalshéraðs sigraði lið Árborgar í Útsvari í kvöld. Fljótsdalshérað hlaut 93 stig, en Árborg 53 stig. Til hamingju Björg, Eyjólfur og Þorsteinn!
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

210. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. febrúar 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara in...
Lesa

Upplýsingar til greiðenda fasteignagjalda

Að þessu sinni mun sveitarfélagið Fljótsdalshérað einungis senda út útprentaða álagningarseðla vegna fasteignagjalda 2015 til greiðenda 67 ára og eldri og lögaðila. Álagningarseðlana verður hins vegar hægt að sjá í íbúa...
Lesa

Skipulagslýsing: Deiliskipulag Grímsárvirkjun

Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulagslýsingu skv. ákv. gr. 5.2.1 í skipulagsreglugerð. Skipulagslýsing dagsett 14. nóvember 2014 vegna skipulagsáfor...
Lesa

Tillaga að tveimur deiliskipulögum og breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með eftirfarandi tillögur: Deiliskipulag Hátungur Vatnajökulsþjóðgarði, sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 21.01.2015. Skipulagssvæðið afmarkast eins og fram kemur á uppdrætti ...
Lesa

Menningarstefna fyrir Fljótsdalshérað

Opinn íbúafundur um mótun menningarstefnu fyrir Fljótsdalshérað verður haldinn þriðjudaginn 3. febrúar kl. 19.30 í Fellaskóla. Menningarstefnunni er ætlað að draga fram hlutverk, áherslur og aðkomu sveitarfélagsins að menning...
Lesa