Fréttir

Þorrablótsnefnd tekur yfir íþróttahúsið í Fellabæ

Þorrablót Fellamanna verður haldið í íþróttahúsinu í Fellabæ föstudaginn 30. janúar. Húsið verður lokað fyrir aðra starfsemi kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 28. janúar. Húsið verður síðan opnað aftur laugardaginn 3...
Lesa

Stefán og Helga Jóna hlutu Þorrann í ár

Þorrinn var afhentur í 18. sinn á Þorrablóti Egilsstaða á föstudaginn, en hver þorrablótsnefnd velur einhvern sem þykir hafa unnið með sérstökum hætti að málefnum sem komið hafa samfélaginu til góða. Nefndin í ár var ein...
Lesa

Tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Fljótsdalshéraði

Adda Steina Haraldsdóttir hefur verið ráðin tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Fljótsdalshéraði og hóf hún störf um miðjan janúar. Hér er að hluta til um nýtt starf að ræða hjá sveitarfélaginu, en auk þess að hafa umsjó...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag, miðvikudag

209. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 21. janúar 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á...
Lesa

Þorrablótslokanir í íþróttamiðstöð

Nú fer Þorrinn í hönd með tilheyrandi þorrablótum. Þorrablót Egilsstaðabúa verur haldið í Íþróttamiðstöðinni á bóndadag föstudaginn 23. janúar. Lokanir vegna þorrablótsins eru þessar:Íþróttasalur miðvikudaginn 21. ...
Lesa

Lýst eftir nafni á nýja hjúkrunarheimilið

Frestur til að senda inn tillögur um nafn á nýja hjúkrunarheimilið við Blómvang 1 á Egilsstöðum rennur út á þriðjudaginn, þann 20. janúar. Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins á Egilsstöðum auglýsti þann 18. desember eftir...
Lesa

Jólatrjáasöfnun á Fljótsdalshéraði

Jólatré íbúa á Egilsstöðum, Hallormsstað, Eiðum og í Fellabæ, verða fjarlægð þann 16. janúar nk. að því tilskyldu að þau séu vel sýnileg og við lóðamörk. Íbúar geta einnig losað sig við jólatré á gámavellinum...
Lesa

Heilsuefling Heilsurækt flytur

Heilsuefling Heilsurækt, sem Fjóla Hrafnkelsdóttir og Lára Ríkharðsdóttir reka á Egilsstöðum, er flutt úr Miðvangi að Fagradalsbraut 25, í bilið á milli Oddfellow og AB varahluta. Jafnframt hefur verið bætt töluvert við tækj...
Lesa

Úttekt á skólastarfi í grunn- og tónlistarskólum á Fljótsdalshéraði

Þann 19. nóvember 2014 var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs að ráðast í úttekt á skólastarfi í grunn- og tónlistarskólum í sveitarfélaginu. Markmiðið með úttektinni er að móta hugmyndir um framtí
Lesa

Samráðsvettvangurinn Betra Fljótsdalshérað

Í byrjun desember var opnaður vefurinn Betra Fljótsdalshérað, þar sem íbúar sveitarfélagsins og annað áhugafólk um málefni þess getur skráð sig inn samkvæmt ákveðnum reglum og lagt þar fram tillögur og ábendingar til umræ
Lesa