27.04.2018
kl. 16:00
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna um allt land í þrjár vikur ár hvert. Verkefnið hefur staðið yfir frá árinu 2003 og á síðasta ári voru tæplega 400 vinnustaðir skráðir til leiks. Í ár fer Hjólað í vinnuna fram frá 2. – 22. maí, en hægt er að skrá sig fram á síðasta dag.
Lesa
26.02.2018
kl. 17:49
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Hjólakraftur verður með kynningu og æfingabúðir um helgina í samvinnu við U.M.F. Þrist. Þorvaldur Daníelsson kenndur við Hjólakraft kemur til Egilsstaða og verður með æfingabúðir í hjólreiðum helgina 3.-4. mars fyrir krakka 11 ára og eldri.
Lesa
25.02.2018
kl. 00:00
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um rafsígarettur (rafrettur/vape/veip) á síðustu misserum. Augljóst er að skoðanir fólks á þeim eru mismunandi. Einhverjir halda fram algjöru skaðleysi rafrettanna, vökvans og gufunnar sem notendur anda að sér. Á meðan aðrir vísa í rannsóknir sem benda til skaðsemi rafrettunotkunar.
Lesa
12.02.2018
kl. 12:17
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stendur fyrir fjórum námskeiðum fyrir stelpur á aldrinum 10 til 16 ára sem haldin verða á tímabilinu febrúar til október á þessu ári. Fyrsta námskeiðið er Stelpur skjóta, en það er stuttmyndanámskeið fyrir stúlkur á aldrinum 13-16 ára í febrúar.
Lesa
02.02.2018
kl. 15:47
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú er Lífshlaupið komið á fullt og vonandi sem flestir á Fljótsdalshéraði sem taka virkan þátt í því skemmtilega verkefni. Í tilefni Lífshlaupsins ætla Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum, Skíðafélagið í Stafdal og CrossFit Austur að bjóða íbúum Fljótsdalshéraðs að kynna sér hvað þeir staðir hafa upp á að bjóða.
Lesa
30.01.2018
kl. 16:25
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Dagana 31. janúar – 20. febrúar 2018 fer fram vinnustaðakeppni Lífshlaupsins, en í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni hreyfingu og auka hana eins og kostur er, t.d. með vali á ferðamáta og í frítíma. Á Austurlandi etja bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar kappi og berjast til sigurs.
Lesa
30.01.2018
kl. 10:58
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Skákdagur Íslands haldinn víða um land föstudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn á fæðingardegi Friðriks Ólafssonar fyrsta stórmeistara Íslendinga.
Lesa
29.01.2018
kl. 15:51
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Ungmennum, foreldrum, forráðafólki, kennurum, og öðrum er bent á áhugavert málþing á vegum Háskólans í Reykjavík, en hægt verður að fylgjast með því á vefnum. Málþingið, sem ber yfirskriftina „Fíkn eða frelsi? Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja,“ verður haldið á miðvikudag,
Lesa
24.01.2018
kl. 16:30
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Í tilefni Skákdagsins ætlar starfsfólk sundlaugarinnar á Egilsstöðum að dusta rykið af taflborðinu (sem getu flotið) og taflmönnunum. Hvernig væri að drífa sig í sund og heita pottinn og rifja upp mannganginn? Taflið verður í heita pottinum föstudag, laugardag og sunnudag, 26. til 28. janúar.
Lesa
16.01.2018
kl. 18:39
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Í næstu viku kemur Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og MA nemi við Háskólann á Akureyri, og fræðir unglinga á Fljótsdalshéraði um rafrettur, skaðsemi þeirra og áhættu sem fylgir notkun þeirra. Að auki verður fræðsla fyrir foreldra, forráðamenn og aðra áhugasama í Egilsstaðaskóla að kvöldi 24. janúar.
Lesa