02.01.2019
kl. 13:07
Heilsueflandi samfélag
Haddur Áslaugsson
Þann 29. desember á síðasta ári var Hreinn Halldórsson útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var gert í hófi Íþróttamanns ársins og er Hreinn átjándi einstaklingurinn sem ÍSÍ útnefnir í höllina. Fljótsdalshérað óskar Hreini til hamingju með þennan heiður.
Lesa
21.12.2018
kl. 14:36
Heilsueflandi samfélag
Haddur Áslaugsson
Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum verður opin yfir jól og áramót sem hér segir:
Þorláksmessa 23. desember, opið
Aðfangadagur 24. desember, lokað
Lesa
18.12.2018
kl. 09:17
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Héraðsþrek og CrossFit Austur skrifa undir yfirlýsingu þar sem notkun stera og annarra ólöglegra frammistöðubætandi efna er fordæmd. Í vikunni var send út yfirlýsing þar sem hópur fyrirtækja í heilsu- og líkamsræktarstarfsemi þar sem notkun frammistöðubætandi efna er fordæmd. Vilja Héraðsþrek og CrossFit Austur, með því að kvitta undir yfirlýsinguna, gefa þau skýru skilaboð að notkun stera og annarra ólöglegra efna sé ekki það sem heilsurækt og heilsuefling á Fljótsdalshéraði stendur fyrir.
Lesa
15.12.2018
kl. 15:41
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
SAMAN-hópurinn hvetur foreldra og forráðafólk til að njóta samvista með börnum sínum í desember. Nú þegar undirbúningur jólahátíðarinnar er hafinn minna fulltrúar SAMAN-hópsins á að samvera með fjölskyldunni er mikilvægasta forvörnin.
Lesa
02.11.2018
kl. 15:07
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Sunnudaginn 4. nóvember stendur Barnaheill að átakinu Símalaus sunnudagur, en því er ætlað að vekja okkur öll til umhugsunar um áhrif símanotkunar á samskipti innan fjölskyldunnar.
Lesa
19.10.2018
kl. 18:00
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú þegar farið er að dimma á kvöldin er bráðnauðsynlegt að huga að endurskinsmerkjum. Í myrkri sjást gangandi, hlaupandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða.
Lesa
04.10.2018
kl. 11:21
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Mánudaginn 8. október klukkan 9 verður foreldrum nemenda í 6. og 7. bekk grunnskóla á Fljótsdalshéraði boðið upp á netöryggisfræðslu. SAFT, vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- og nýmiðlanotkun barna og unglinga á Íslandi, heldur námskeiðið.
Lesa
04.10.2018
kl. 10:07
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Mánudaginn 8. október klukkan 20:00 býður Fljótsdalshérað foreldrum í sveitarfélaginu upp á kynningu á niðurstöðum rannsóknarinnar Hagir og líðan sem rannsóknarmiðstöðin Rannsóknir og greining leggja fyrir 8.-10. bekkinga á Íslandi á hverju ári. Unglingar eru hvattir til að mæta með foreldrum sínum.
Lesa
25.09.2018
kl. 09:00
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Í byrjun september 2018 var settur upp nýr ærslabelgur við Brúarásskóla. Tilefnið er 40 ára afmæli skólans. Belgurinn er liður í aukinni heilsueflingu á Ásnum og er tilgangur hans meðal annars að hvetja til útiveru og hreyfingar.
Lesa
23.09.2018
kl. 09:00
Heilsueflandi samfélag
Jóhanna Hafliðadóttir
Lýðheilsuverkefnið Göngum í skólann er árvisst verkefni sem skólar víðs vegar um heiminn taka þátt í. Megin markmið verkefnsins er að hvetja börn og unglinga til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Til viðbótar er reynt að stuðla að vitundarvakningu fyrir virkum ferðamáta og umhverfismálum og því hversu auðvelt er að ferðast um gangandi í nærumhverfinu.
Lesa