Fréttir

VOR – WIOSNA

Pólska lista- og menningarhátíðin Vor / Wiosna opnar í Sláturhúsinu menningarmiðstöð á Egilsstöðum föstudaginn 21.ágúst klukkan 18:00. Á hátíðinni koma eingöngu fram eða verða sýnd verk eftir pólskt listafólk sem búsett er á Íslandi.
Lesa

Sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi

Kosið verður til sveitarstjórnar Sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar þann 19. september næstkomandi.
Lesa

Bæjarstjórnarfundur 19. ágúst

Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 klukkan 17:00 verður 318. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

Listasumarið 2020

Listahópur Austurlands, LAust, starfaði við ýmsa listsköpun í sumar, en hópurinn var að störfum fyrir sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað. Það voru 14 öflug ungmenni sem störfuðu við skapandi sumarstörf þetta árið og fengu þau hvert og eitt 10 vikna starf
Lesa

Pólsk listahátíð í Sláturhúsinu

Pólskt vor er listahátíð á vegum mmf og er haldin í Sláturhúsinu. Wiosna wyjątkowo poźno nastała w tym roku ale zawsze po burzy przychodzi słońce a przynajmniej spokój. Nasza Wiosna to wiosna polska.
Lesa

Auglýsing frá sýslumanni vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Auglýsing um utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna sveitarstjórnarkosningar í nýju sveitarfélagi á Austurlandi og heimstjórnarkosninga.
Lesa

Örninn kominn í leitirnar

Tréskúlptúrinn Örninn, sem stolið var af stalli sínum við Fagradalsbraut á Egilsstöðum í byrjun síðustu viku, er kominn í leitirnar.
Lesa

Nýr verkefnisstjóri ráðinn

Á fundi undirbúningsstjórnar um sameiningu sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar sem haldinn var mánudaginn 10. ágúst 2020 var samþykkt að ganga til samninga við Gunnar Val Steindórsson um starf verkefnastjóra rafrænnar þróunar og þjónustu í sameinuðu sveitarfélagi.
Lesa

Hertar reglur í Íþróttamiðstöðinni

Starfsemi í sundlauginni og Héraðsþreki vegna hertra samkomutakmarkana í tengslum við Covid-19. Um síðustu helgi tóku gildi hertar aðgerðir innanlands vegna Covid-19 sem gert er ráð fyrir að standi til 13. ágúst.
Lesa

Vegna skipulags- og byggingarmála

Sigurður Jónsson hjá Eflu gegnir tímabundið störfum skipulags- og byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs. En Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson lét af því starfi fyrir stuttu.
Lesa