Vegna skipulags- og byggingarmála

Sigurður Jónsson hjá Eflu gegnir tímabundið störfum skipulags- og byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs. En Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson lét af því starfi fyrir stuttu.

Hægt er að panta símatíma hjá byggingafulltrúa alla virka daga í síma 4700 700.

Viðtalstímar á skrifstofu sveitarfélagsins að Lyngási 12 eru þriðjudaga og föstudaga milli kukkan. 11:00 og 12:00 og hægt að panta þá viðtalstíma líka í síma 4700 700.

Netfang skipulags- og byggingarfulltrúa er byggingarfulltrui@fljotsdalsherad.is