Bæjarstjórnarfundur 19. ágúst

Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 klukkan 17:00 verður 318. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar

1.       2006011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 518

2.       2006014F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 519

3.       2006015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 520

4.       2007002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 521

5.       2008004F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 522
5.1   202001001 - Fjármál 2020
5.2   202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
5.3   202007011 - Umsókn Borgarfjarðarhrepps um lán til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
5.4   202008030 - Fundur með fulltrúum nýstofnaðs sveitarfélags.
5.5   202008032 - Hugmynd um starfsemi á Eiðum.
5.6   202008018 - Athugasemd vegna nafnakönnunar á nýstofnuðu Sveitarfélagi.

6.       2007007F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 136
6.1   201606027 - Selskógur deiliskipulag
6.2   202006152 - Tímabundin undanþága vegna starfsemi Tónlistarskólans í Fellabæ í kjallarahúsnæði Fellaskóla
6.3   201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
6.4   201206122 - Fénaðarklöpp 3, umsókn um lóð
6.5   201911101 - Lagarfell 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
6.6   201811050 - Nýtt deiliskipulag fyrir Tunguás í Fljótsdalshéraði
6.7   202004198 - Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs, Fjarðarheiðargöng
6.8   201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
6.9   201601236 - Eyvindará II deiliskipulag
6.10 201911091 - Landsnet, Kerfisáætlun 2020 - 2029
6.11 202006007 - Árskógar 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
6.12 202006028 - Flúðir - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
6.13 202003107 - Úlfsstaðaskógur 43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
6.14 202005120 - Hvammur 157511 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
6.15 202005121 - Hvammur 157511 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
6.16 202001062 - Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands 2020
6.17 202002112 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Austurlands 2020
6.18 202007024 - Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2019
6.19 201904139 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020