11.07.2016
kl. 18:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Umhverfisstofnun vekur athygli á því að um þessar mundir vinnur stofnunin að stjórnunar- og verndaráætlun friðlandsins Kringilsárrana, í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð og sveitafélagið Fljótsdalshérað.
Lesa
10.07.2016
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Mikilvægt er að foreldrar skrái börn sín í skóla við upphaf skólagöngu eða í tengslum við flutninga. Ef þú átt barn sem er að hefja nám í grunnskóla í haust og hefur ekki enn skráð það í skóla er mikilvægt að gera það sem allra fyrst.
Lesa
08.07.2016
kl. 17:27
Jóhanna Hafliðadóttir
Eins og margir vita er allt lífrænt heimilissorp sem safnað er á Fljótsdalshéraði nú flutt til Moltu ehf. í Eyjafirði. Þar er unnin molta sem m.a. hefur staðið íbúum á Flótsdalshéraði til boða síðustu vikurnar. Upp á síðkastið hefur nokkuð borið á því að aðskotahlutir s.s. hnífapör og aðrir smáir málmhlutir, sem skemmt geta vélar Moltu, séu í sorpinu.
Lesa
05.07.2016
kl. 11:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer að vanda fram á Egilsstöðum dagana 8. til 10. júlí. Dagskrá hátíðarinnar er einkar fjölbreytt og glæsileg og alveg ljóst að fólk á öllum aldri ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa
02.07.2016
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Leikhópurinn Lotta sýnir Litaland, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum á Egilsstöðum þann 10. júlí klukkan 13.00. Þetta er tíunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu
Lesa
01.07.2016
kl. 16:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Sóley Þrastardóttir ráðin nýr skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum.
Lesa
01.07.2016
kl. 16:36
Jóhanna Hafliðadóttir
Síðastliðnar tvær vikur hafa tæplega 90 nemendur lagt stund á listdans á Fljótsdalshéraði. Námskeiðin eru á vegum menningarverkefnisins Dansstúdío Emmelíu. Námskeiðunum lýkur með danssýningu í Íþróttahúsinu í Fellabæ á morgun laugardag klukkan 16.
Lesa
29.06.2016
kl. 23:24
Jóhanna Hafliðadóttir
Umhverfisstofnun vekur athygli á því að um þessar mundir vinnur stofnunin að stjórnunar- og verndaráætlun friðlandsins Kringilsárrana, í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð og sveitafélagið Fljótsdalshérað. Stjórnunar- og verndaráætlunin mun vera stefnumótandi skjal þar sem sett verða fram markmið til að viðhalda verndargildi friðlandsins.
Lesa
28.06.2016
kl. 11:47
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýst eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna á Fljótsdalshéraði sem veitt verða á Ormsteiti í ágúst.
Lesa
24.06.2016
kl. 09:31
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 Ásgeirsstaðir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 samkvæmt 1.mgr.36.gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa