Yfirlit frétta

Göngustígur að Suðursvæði

Hafin er vinna við gerð göngustígs sem tengja á Suðursvæðið, nýja hverfið innan við mjólkurstöðina á Egilsstöðum, við eldri hverfi bæjarins. Göngustígurinn liggur frá Hömrum, ofan við svæði Barra og Sláturhúsið og ten...
Lesa

Framtíðarfundur um vegaHúsið

Í kvöld, 14. nóvember kl. 21.00, verður haldinn hugstormunarfundur um framtíð vegaHússins, í Sláturhúsinu. Sigmar Vilhjálmsson mun stýra umræðum þar sem áhersla er lögð á framtíðarsýn ungs fólks gagnvart þessu menningarhús...
Lesa

Rafmagns- og símasambandslaust í Brúarási

Rafmagns- og símasambandslaust er við Brúarásskóla í dag, þriðjudaginn 13. nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá Rarik má reikna með að svo verði til kl. 17.00. Hægt er að ná sambandi við skólastjóra Brúarásskóla í síma 893...
Lesa

Landslag til sölu eða gefins

Í kvöld, mánudaginn 12. nóvember kl. 20.00, opnar Íris Lind sýningu sína “Landslag til sölu eða gefins”, í Sláturhúsinu. Verkið er sett saman úr  362 römmum og verður gefið börnum sem fæddust á tímabilinu 28. september 2006...
Lesa

Sigurður Grétarsson látinn

Sigurður Grétarsson, fulltrúi Á-listans í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og framkvæmdastjóri Héraðsverks, lést í Bandaríkjunum í byrjun vikunnar. Á fundi bæjarstjórnar 7. nóvember var Sigurðar minnst af forseta bæjarstjórnar...
Lesa

Stefna Fljótsdalshéraðs samþykkt í bæjarstjórn

Á fundi sínum í gær, 7. nóvember, samþykkti bæjarstjórn Stefnu og framtíðarsýn Fljótsdalshéraðs 2007-2027. Stefnan byggir á fjórum stoðum sem eru þekking, þjónusta, velferð og umhverfi. 
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 7. nóvember, kl. 17.00 verður haldinn 66. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér t...
Lesa

Dagar myrkurs á Fljótsdalshéraði

Dagar myrkurs hefjast á morgun, 7. nóvember. Margt verður á dagskrá þessara daga á Fljótsdalshéraði. Má þar nefna rokktónleika í vegaHúsinu, ljósastund við Gálgaklett, drungalega stemningu í sundlauginni, ljósmyndasýningu í S...
Lesa

Hjálmar og félagar sænskir meistarar

Hjálmar Jónsson varð á mánudaginn, 29. október, sænskur meistari með liði sínu IFK Gautaborg þegar þeir unnu Trelleborg í lokaleiknum í sænsku deildinni. Eins og flestir vita er Hjálmar fæddur og uppalinn á Egilsstöðum og hóf ...
Lesa

Requiem eftir Faure og fleiri verk á stórtónleikum

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Kirkju- og menningarmiðstöðin í Fjarðabyggð standa saman að tónleikum laugardaginn 3. nóvember.  Kórar sem taka þátt í þessum flutningi eru kór Glerárkirkju, kór Egilsstaðakirkju, kór Fjar
Lesa