11.12.2007
kl. 11:20
Fréttir
Lið 10. bekkjar nemenda frá Grunnskólanum á Egilsstöðum og Eiðum sigraði í Íslenskukeppni grunnskóla á Austurlandi sem lauk í síðustu viku. Liðið keppti til úrslita við Grunnskóla Djúpavogs í beinni útsendingu Svæðisútvar...
Lesa
10.12.2007
kl. 09:20
Fréttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti fjárhagsáætlun ársins 2008 á fundi sínum þann 5. desember. Áætlun markast helst af því að útsvarstekjur lækka þar sem starfsmenn við Kárahnjúka flytjast úr sveitarfélaginu auk þess ...
Lesa
07.12.2007
kl. 11:51
Fréttir
Nýr vefur verkefnisins Austurland tækifæranna hefur verið opnaður á vefslóðinni www.austurat.is. Austurland tækifæranna er átaksverkefni sem sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað hafa í sameiningu frumkvæði að.
Lesa
06.12.2007
kl. 13:46
Fréttir
Administrator
Á fundi bæjarstjórnar 5. desember síðast liiðinn var samþykkt eftirfarandi tilhögun á næstu fundum bæjarstjórnar og bæjarráðs.
Lesa
06.12.2007
kl. 13:42
Fréttir
Administrator
Í dag, 5. desember, kl. 17.00 verður haldinn 68. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, hér ti...
Lesa
06.12.2007
kl. 13:31
Fréttir
Administrator
Leikskólar Fljótsdalshéraðs hafa undirritað samkomulag við Brunavarnir á Austurlandi um eldvarnir og fræðslu. Samkomulagið felur í sér að leikskólarnir og slökkviliðið taka höndum saman um að auka öryggi barna og starfsmanna ...
Lesa
30.11.2007
kl. 10:35
Fréttir
Um þessar mundir eru 50 ár liðin frá því að Bókasafn Héraðsbúa hóf starfsemi sína. Í tilefni þessara tímamóta býður safnið öllum notendum sínum, vinum og velunnurum í afmæliskaffi í dag, föstudaginn 30. nóvember, á opnu...
Lesa
28.11.2007
kl. 00:00
Fréttir
Eins og íbúar Fljótsdalshéraðs hafa tekið eftir hefur verið unnið að því að koma fyrir lýsingu í Selskóginum, frá göngustígnum sem liggur frá Eiðavegi og upp í Selskóg. Lýsingin nær nú þegar langleiðina að Vémörk en s...
Lesa
27.11.2007
kl. 08:36
Fréttir
Tengslanet austfirskra kvenna kynnir fyrirtækjaheimsókn í Héraðsprent og Hótel Hérað á Egilsstöðum á morgun, 28. nóvember kl. 18:00. En þá munu þær Gunnhildur Ingvarsdóttir, Ingunn Þráinsdóttir og Auður Anna Ingólfsdóttir t...
Lesa
22.11.2007
kl. 11:06
Fréttir
Hljómsveitin Bloodgroup, sem að meginhluta er frá Egilsstöðum, stendur í stórræðum þessar vikurnar. Hún hefur haldið tónleika víða um heim, gaf út sína fyrstu plötu fyrir nokkrum dögum sem vakið hefur mikla athygli og hefur ger...
Lesa