Yfirlit frétta

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 10. október

Miðvikudagurinn 10. október er Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn. Í tilefni dagsins verður áhugafólki um geðheilbrigðismál boðið upp á dagskrá og léttar veitingar í Kompunni á Egilsstöðum, Lyngási 12, en þar verður opnuð ge...
Lesa

Fellaskóli er 20 ára í dag

Haldið er upp á 20 ára afmæli Fellaskóla í dag, laugardaginn 6. október með dagskrá sem hefst kl. 12. Í leiðinni fer fram uppgjör þemadaga sem voru á fimmtudag og föstudag og voru helgaðir hjálparstarfi barna í fátækum löndum.
Lesa

Ungmennaráð fundar

Í gær, fimmtudaginn 4. október, var haldinn fyrsti  fundur ungmennaráðs á þessum vetri. Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs er skipað ungu fólki frá grunn- og framhaldsskólum sveitarfélagsins, félagasamtökum og Vegahúsinu, alls tíu ...
Lesa

Þórunn sýnir í Gallerí Bláskjá

Um þessar mundir stendur yfir sýning í Gallerí Bláskjá á verki Þórunnar Eymundardóttur. Sýningin ber heitið INRI en hægt er að sjá hana til 20. þessa mánaðar.
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 3. október, kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til hæg...
Lesa

Kynningarbæklingar á vegum félagsþjónustunnar

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs hefur gefið út tvo kynningarbæklinga sem ætlaðir eru sem upplýsingarit fyrir íbúa á starfssvæði félagsþjónustunnar. Annar fjallar um einstaka þætti félagslegrar þjónustu og hinn fjallar um b...
Lesa

Úthlutað úr Fjárafli

Stjórn Fjárafls, fjárfestinga- og þróunarsjóðs Fljótsdalshéraðs, hefur ákveðið að úthluta styrkjum til þriggja verkefna. Alls bárust fimm umsóknir en umsóknarfrestur rann út 16. júlí síðast liðinn. Verkefni sem fá stuðni...
Lesa

Fljótsdalshérað greiðir niður frítstundastarf barna

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum 5. september 2007 reglur um niðurgreiðslu þátttökugjalda barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi.
Lesa

Námskeið fyrir starfsfólk

Nú liggja fyrir á heimasíðu Fljótsdalshéraðs upplýsingar um þau námskeið sem í boði verða fyrir starfsmenn sveitarfélagsins á haustönn 2007 og haldin eru í samvinnu við Þekkingarnet Austurlands.
Lesa

Foreldravika í tónlistarskólanum á Egilsstöðum

Starf í tónlistarskólum Fljótsdalshéraðs er komið á fullt skrið. Þannig er foreldravika haldin í Tónlistarskóla Austur-Héraðs, vikuna 24.-28. september. Þessa daga eru foreldrar hvattir eindregið til að mæta með börnum sínum ...
Lesa