04.07.2007
kl. 12:15
Fréttir
Voyager, sjö manna hópur mastersnema frá Winchester School of Art í Englandi stendur fyrir námskeiði og myndlistarsýningu á Egilsstöðum og Borgarfirði eystra í næstu viku. Meðal sjömenninganna er Íris Lind Sævarsdóttir frá Egils...
Lesa
02.07.2007
kl. 15:47
Fréttir
Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum býður að venju upp á fjölbreytta dagskrá nú í sumar. Þjóðháttadagar eru fastir liðir á hverjum miðvikudegi í sumar en að auki stendur minjasafnið fyrir fleiri viðburðum, ýmist á eigin ve...
Lesa
29.06.2007
kl. 10:39
Fréttir
Undirbúningur Ormsteitis - Héraðshátíðar á Fljótsdalshéraði er nú í fullum gangi og er mótun dagskrár á lokastigi. Rauði þráðurinn í hátíðahöldunum að þessu sinni er 60 ára afmæli þéttbýlis við Fljótið.
Lesa
28.06.2007
kl. 13:57
Fréttir
Fyrirhugað er að hleypa vatni úr Hálslóni 3. júlí n.k., klukkan 10.00. Þetta er gert vegna þess að Hálslón fyllist fyrr en æskilegt þykir og því gert í öryggisskyni til að halda fyllingarhraðanum niðri.
Lesa
28.06.2007
kl. 09:32
Fréttir
Í fyrradag, 26. júní, var undirritaður samningur milli Jasshátíðar Egilsstaða á Austurlandi og Alcoa Fjarðaáls um stuðning þess síðarnefnda við jasshátíðina. Samningurinn er til þriggja ára.
Lesa
22.06.2007
kl. 15:59
Fréttir
Nú styttist óðum í tuttugustu Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi. En hátíðin mun fara fram dagana 27. 30. júní. Í tilefni af 20 ára afmæli hátíðarinnar verður dagsskrá hennar glæsilegri en nokkru sinni fyrr.
Lesa
21.06.2007
kl. 09:10
Fréttir
Á Jónsmessu, sunnudaginn 24. júní, stendur Gallerí Bláskjár og Te og kaffi, í samstarfi við Fljótsdalshérað, fyrir lautarferð í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á milli klukkan 18 og 20.
Lesa
13.06.2007
kl. 01:00
Fréttir
Skólaslitum er nú lokið í öllum skólum sveitarfélagsins og nemendur hafa tekið til við leik eða störf á öðrum vettvangi þar til skólarnir kalla aftur í lok sumars.
Lesa
12.06.2007
kl. 01:00
Fréttir
Sumaráætlun almenningssamganga á Fljótsdalshéraði tók gildi frá og með 1. júní 2007. Í júní, júlí og ágúst verða farnar níu ferðir á dag milli Egilsstaða og Fellabæjar. Fyrsta ferð frá Fellabæ hefst kl. 7.35 en síðustu...
Lesa
11.06.2007
kl. 13:46
Fréttir
Um tuttugu manns mættu á kaffihúsafund um umhverfismál sem haldinn var þriðjudaginn 5. júní. Fyrir fundinum stóð starfshópur um Staðardagskrá 21 fyrir Fljótsdalshérað og var tilgangur hans að fá fram ábendingar og hugmyndir um...
Lesa