Yfirlit frétta

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 19. september, kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til h
Lesa

Mikil stemning á fundi um framtíðina

Það var mikil einbeiting og virkni á vinnufundi ráða, nefnda og deildastjóra Fljótsdalshéraðs sem haldinn var í síðustu viku.  Á fundinum voru til umfjöllunar ýmsar  grundvallarspurningar um framtíð Fljótsdalshéraðs, sem mark...
Lesa

Grunnskólarnir fá heimasíður

Í gær, 6. september, voru heimasíður grunnskólanna fjögurra á Fljótsdalshéraði opnaðar við hátíðlega athöfn. Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri, opnaði síðurnar með aðstoð nemenda allra skólanna.
Lesa

Niðurgreiðslur hækka um 86 %

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt tillögu fræðslunefndar um að fjárframlag sveitarfélagsins vegna gæslu barna hjá dagforeldrum verði hækkað úr kr. 20.800 í kr. 38.700 fyrir fulla vistun barns eða um 86 %.
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 5. september, kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til h
Lesa

Samkomulag um launagreiðslur slökkviliðsmanna

Í dag, 30. ágúst kl. 13.00, var undirritað samkomulag milli Brunavarna á Austurlandi og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna um launagreiðslur til slökkviliðsmanna á svæði Brunavarna á Austurlandi. Með samkomulaginu d...
Lesa

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildar Hattar verður haldin á morgun, fimmtudaginn 30. ágúst kl. 18, í  fjölnýtihúsinu í Fellabæ. Uppskeruhátíð yngri flokkanna er árlegur viðburður í lok sumars þegar formlegum æfingum...
Lesa

Margt um að vera á Ormsteiti um helgina

Ormsteiti lýkur um helgina.  Ýmsir viðburðir eru í boði frá og með deginum í dag. En föstudagurinn er sérstaklega helgaður eldri borgurum. Til dæmis er hægt að nálgast handverk og harmónikkuleik í tjaldinu í miðbæ Egilsstaða...
Lesa

Sumarhátíð UÍA um helgina

Sumarhátíð UÍA verður haldin dagana 24. – 26. ágúst á Egilsstöðum. Keppt verður í sundi, golfi fyrir 16 ára og yngri, frjálsum íþróttum og knattspyrnu fyrir 6. flokk. Mótið er haldið á sama tíma og Ormsteiti fer fram og þv
Lesa

Margmenni á afmæli Hádegishöfða

Í gær var haldið upp á 20 ára afmæli leikskólans Hádegishöfða. Tókst hátíðin með ágætum þrátt fyrir smá gróðraskúr. Áætlað er að um 200 manns hafi mætt á svæðið.
Lesa