Yfirlit frétta

Flest eins árs börn í leikskóla í haust

Rúmlega 70 börn voru á biðlista um leikskóla í lok apríl. Þar af voru börn fædd árið 2006 um 40 talsins. Með tilkomu nýrrar deildar við leikskólann Skógarland sem tekin verður í notkun í september n.k. er útlit fyrir að flest...
Lesa

Þjónusta ríkis og sveitarfélaga á Netinu

Fyrir stuttu var opnuð á Netinu upplýsinga- og þjónustuveita fyrir almenning með upplýsingum um þjónustu ríkis og sveitarfélaga. Þar verður hægt að finna hagnýtar upplýsingar og fjölda tilvísana í efni og þjónustu sem finna m...
Lesa

Unnið að mótun atvinnustefnu

Nýlega hófst vinna við mótun atvinnustefnu fyrir Fljótsdalshérað.  Mikilvægt er að hún eigi sér góða fótfestu í hugmyndum og sjónarmiðum þeirra sem stunda atvinnurekstur eða þjónustu í sveitarfélaginu. 
Lesa

Tillögur um uppbygginu öldrunarþjónustu

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var þann 16. maí síðast liðinn, var lögð fram skýrsla með tillögum um uppbyggingu heildstæðrar öldrunarþjónustu í Egilsstaðalæknishéraði.
Lesa

5 ára deild á Tjarnarlandi í haust

Frá komandi hausti verða allir 5 ára leikskólanemendur  í skólahverfi Grunnskólans Egilsstöðum og Eiðum saman í leikskólanum Tjarnarlandi. Elstu nemendur í leikskólanum Skógarlandi flytjast því á Tjarnarland um miðjan ágúst.
Lesa

60 ára afmæli þéttbýlis við Lagarfljót í dag

Í dag eru liðin 60 ár síðan þéttbýli fór að myndast við Lagarfljótið. Þann 24. maí 1947 var ríkisstjórn Íslands falið að gangast fyrir stofnun kauptóns í þáverandi Egilsstaðahreppi.
Lesa

Vinna við gerð aðalskipulags hafin

Vinna við gerð aðalskipulags fyrir Fljótsdalshérað hófst nýverið. Þetta verður fyrsta aðalskipulag sveitarfélagsins, eftir að það varð til árið 2004. Lögð er áhersla á að aðalskipulagið verði unnið í samvinnu við íb...
Lesa

Styttist óðum í jasshátíðina

Nú styttist óðum í tuttugustu Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi.  En hátíðin mun fara fram dagana 27. – 30. júní.  Í tilefni af 20 ára afmæli hátíðarinnar verður dagsskrá hennar glæsilegri en nokkru sinni fyrr. 
Lesa

Margt um að vera í Bláskjá

Fyrir nokkrun vikum opnaði Gallerí Bláskjár starfsemi sína á Egilsstöðum. Í galleríinu eru til sýnis og sölu verk eftir fjórtán listamenn af Austurlandi. Hér er t.d. um að ræða málverk, grafík, keramik, vídeolistaverk og ljós...
Lesa

Könnun á nýtingu fæðingarorlofs

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs, í samvinnu við Jón Inga Sigurbjörnsson og nemendur hans í aðferðarfræði á Félagsfræðiskor M.E. gerði nýverið könnun á nýtingu fæðingarorlofs á meðal foreldra barna á leikskólaaldri í ...
Lesa