Yfirlit frétta

Bein útsending frá ME og íþróttamiðstöðinni

Þriðjudaginn 8. maí verður bein útsending Kastljóss Sjónvarpsins frá borgarafundi um umhverfis- og atvinnumál vegna Alþingiskosninganna, frá Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Útsendingin hefst klukkan 19.35.
Lesa

Listin að lifa áhugaverðust

Dómnefnd Þjóðleikhússins hefur valið sem áhugaverðustu áhugaleiksýninguna 2006-2007 Listina að Lifa, sýningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs á verki Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur í leikstjórn Odds Bjarna Þorkelssonar.
Lesa

Þekkingarþing haldið í dag

Þekkingarþing á vegum Fljótsdalshéraðs verður haldið í dag fimmtudaginn 10. maí. Þingið er liður í því að þróa áfram þekkingarsamfélag á Héraði. Það er von skipuleggjenda þingsins að það verði vel sótt af íbúum s...
Lesa

Fegrunarátak um helgina

Helgina 5. til 6. maí 2007 verður árleg hreinsun í þéttbýli á Fljótsdalshéraði. Þess er vænst að íbúar Brúaráss, Egilsstaða, Eiða, Fellabæjar og Hallormsstaðar taki til hendinni í sínu nánasta umhverfi þannig að allir ge...
Lesa

Dagur Tónlistarskóla Austur-Héraðs

Miðvikudagurinn 2. maí er Dagur tónlistarskóla Austur-Héraðs og að því tilefni verður hann haldinn hátíðlegur með tónleikum á Eiðum. Þar koma fram kórar skólans svo og strengjasveit.
Lesa

Ný heimasíða Hattar

Ný heimasíða Íþróttafélagsins Hattar er komin í loftið á vefslóðinni www.hottur.is . Mikið er lagt upp úr sjálfstæði hverrar deildar og er hver deild ábyrg fyrir sínu svæði á heimasíðunni. En aðalsíðan vaktar svo fréttf...
Lesa

Samningar undirritaðir um þekkingarsetur

Laugardaginn 28. apríl munu Geir H. Haarde forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Soffía Lárusdóttir forseti bæjarstjórnar og Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, undirrita sam...
Lesa

Auglýsing um utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Utankjörfundar atkvæðagreiðsla í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði vegna Alþingiskosninganna laugardaginn 12. maí n.k. fer fram að Lyngási 15, Egilsstöðum (opið frá 9-12 og 13-15).
Lesa

Hið fullkomna deit

Núna um helgina verður leikritið Power of love (Hið fullkomna deit) sýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Leikritið er eftir Halldóru Malin Pétursdóttur, sem jafnframt er eini leikarinn. Tónlistin er samin, útsett og flutt af Páli I...
Lesa

Ný heimasíða Hallormsstaðaskóla

Í tengslum við gerð nýrrar heimasíðu Fljótsdalshéraðs sem opnuð var sl. haust, var ráðist í að hanna eða endurgera heimasíður fyrir stofnanir sveitarfélagsins. 
Lesa