07.05.2007
kl. 18:39
Fréttir
Þriðjudaginn 8. maí verður bein útsending Kastljóss Sjónvarpsins frá borgarafundi um umhverfis- og atvinnumál vegna Alþingiskosninganna, frá Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Útsendingin hefst klukkan 19.35.
Lesa
07.05.2007
kl. 11:50
Fréttir
Dómnefnd Þjóðleikhússins hefur valið sem áhugaverðustu áhugaleiksýninguna 2006-2007 Listina að Lifa, sýningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs á verki Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur í leikstjórn Odds Bjarna Þorkelssonar.
Lesa
03.05.2007
kl. 12:00
Fréttir
Þekkingarþing á vegum Fljótsdalshéraðs verður haldið í dag fimmtudaginn 10. maí. Þingið er liður í því að þróa áfram þekkingarsamfélag á Héraði. Það er von skipuleggjenda þingsins að það verði vel sótt af íbúum s...
Lesa
02.05.2007
kl. 13:50
Fréttir
Helgina 5. til 6. maí 2007 verður árleg hreinsun í þéttbýli á Fljótsdalshéraði. Þess er vænst að íbúar Brúaráss, Egilsstaða, Eiða, Fellabæjar og Hallormsstaðar taki til hendinni í sínu nánasta umhverfi þannig að allir ge...
Lesa
30.04.2007
kl. 15:16
Fréttir
Miðvikudagurinn 2. maí er Dagur tónlistarskóla Austur-Héraðs og að því tilefni verður hann haldinn hátíðlegur með tónleikum á Eiðum. Þar koma fram kórar skólans svo og strengjasveit.
Lesa
30.04.2007
kl. 10:19
Fréttir
Ný heimasíða Íþróttafélagsins Hattar er komin í loftið á vefslóðinni www.hottur.is . Mikið er lagt upp úr sjálfstæði hverrar deildar og er hver deild ábyrg fyrir sínu svæði á heimasíðunni. En aðalsíðan vaktar svo fréttf...
Lesa
27.04.2007
kl. 14:15
Fréttir
Laugardaginn 28. apríl munu Geir H. Haarde forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Soffía Lárusdóttir forseti bæjarstjórnar og Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, undirrita sam...
Lesa
27.04.2007
kl. 10:04
Fréttir
Utankjörfundar atkvæðagreiðsla í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði vegna Alþingiskosninganna laugardaginn 12. maí n.k. fer fram að Lyngási 15, Egilsstöðum (opið frá 9-12 og 13-15).
Lesa
26.04.2007
kl. 17:55
Fréttir
Núna um helgina verður leikritið Power of love (Hið fullkomna deit) sýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Leikritið er eftir Halldóru Malin Pétursdóttur, sem jafnframt er eini leikarinn. Tónlistin er samin, útsett og flutt af Páli I...
Lesa
26.04.2007
kl. 10:35
Fréttir
Í tengslum við gerð nýrrar heimasíðu Fljótsdalshéraðs sem opnuð var sl. haust, var ráðist í að hanna eða endurgera heimasíður fyrir stofnanir sveitarfélagsins.
Lesa