Yfirlit frétta

Stígamót á Austurlandi

Fimmtudaginn 25. janúar verður haldinn kynningarfundur um tilraunaverkefni Stígamóta, félagsþjónustu Fljótdalshéraðs og félagsþjónustu Fjarðabyggðar.
Lesa

Kynningarfundur um Vistvernd í verki

Nú gefst íbúum Fljótsdalshéraðs tækifæri til að taka þátt í verkefninu Vistvernd í verki, eins og undanfarin ár.
Lesa

Hægt að lækka sorphirðugjaldið

Íbúar Fljótsdalshéraðs geta sótt um hálfa sorphirðu fram til 30. janúar næstkomandi.
Lesa

Grunnskólanemar fá frítt í sund

Ákveðið hefur verið að grunnskólanemar á Fljótsdalshéraði fái áfram frítt í sund í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstö...
Lesa

Íþróttamenn ársins hjá Hetti

Blakmaðurinn Seinar Logi Sigurþórsson var útnefndur íþróttamaður Hattar árið 2006 og fékk hann viðurkenningu sína afhenta í Tjarnargarðinum á þret...
Lesa

Mannabreytingar í nefndum

Talsverðar breytingar urðu á skipan í nefndir og ráð Fljótsdalshéraðs á síðasta bæjarstjórnarfundi.
Lesa

Reglur um sí-og endurmenntun samþykktar

Á fundi bæjarstjórnar þann 3. janúar sl. voru samþykktar reglur Fljótsdalshéraðs um sí- og endurmenntun.
Lesa

Hirðing jólatrjáa

Dagana 8. og 9. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Fljótsdalshéraðs sjá um að hirða jólatré íbúa á Egilsstöðum og í Fellab&...
Lesa

Fyrsti fundur bæjarstjórnar á nýju ári

Fyrsti fundur bæjarstjórnar á nýbyrjuðu ári verður haldinn í dag, 3. janúar. Fundurinn er sendur beint út á Netinu.
Lesa

Ríflega 700 íbúa fjölgun

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar voru íbúar Fljótsdalshéraðs 4.644 þann 1. desember síðast liðinn og hafði fjölgað um 739 á einu ári.&n...
Lesa