15.02.2007
kl. 14:24
Fréttir
Hjómsveitirnar Nevolution og Canora ásamt Elysium leika á tónleikum sem haldnir verða fimmtudagskvöldið 15. febrúar, í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Lesa
14.02.2007
kl. 12:57
Fréttir
Skíðagöngubraut hefur verið lögð á Fjarðarheiði. Brautin er norðan Seyðisfjarðarvegar, miðja vegu milli Miðhúsaárbrúar og afleggjara að Gagnheiði, þegar ekið er frá Egilsstöðum.
Lesa
12.02.2007
kl. 17:02
Fréttir
Umhverfisráðuneytið telur ekki ástæðu til að hækka verð á hreindýarviðileyfum samkvæmt vísitölu.
Lesa
09.02.2007
kl. 08:52
Fréttir
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær var samþykkt að hefja viðræður við Djúpavogshrepp og ríkisvaldið um sameiningu sveitarfélaganna.
Lesa
08.02.2007
kl. 14:36
Fréttir
Á laugardaginn kemur, 10. febrúar, hefst fræðsla og kynning í vegaHúsinu á Egilsstöðum fyrir fólk sem nýflutt er til Austurlands.
Lesa
06.02.2007
kl. 09:00
Fréttir
Undanfarna daga hafa verk alls staðar að úr heiminum verið að berast til Egilsstaða, vegna alþjóðlegu tilrauna kvikmynda- og vídeó hátíðarinnar, 700IS Hreindýraland.
Lesa
01.02.2007
kl. 08:48
Fréttir
Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs heimsækir um þessar mundir allar þær stofnanir sem undir starfsemi nefndarinnar falla, en það eru grunnskólar, leikskólar og tónlistarskólar sveitarfélagsins.
Lesa
30.01.2007
kl. 10:07
Fréttir
Dóra Reyndal söngkennari, heldur master-class fyrir söngnemendur og söngvara í tónlistarskólanum á Egilsstöðum, laugardaginn 3. febrúar.
Lesa
26.01.2007
kl. 15:31
Fréttir
Þorri var blótaður í leikskólanum Tjarnarlandi í dag, föstudaginn 26. janúar.
Lesa
24.01.2007
kl. 10:20
Fréttir
Staða vinnu við rýmingaráætlun vegna hugsanlegs stíflurofs Hálslóns verður kynnt á fundi sem haldinn verður að Brúarási, fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.00.
Lesa