Yfirlit frétta

Tölvunámskeið fyrir íbúa af erlendum uppruna

Fljótsdalshérað styrkir nú á vorönn Þekkingarnet Austurlands til að halda tölvunámskeið fyrir íbúa sveitarfélagsins sem eru af erlendum uppruna, þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðið miðar að því að aðstoða þátttakendur v...
Lesa

Auglýst eftir umsóknum í Fjárafl

Fjárafl, atvinnu- og þróunarsjóður Fljótsdalshéraðs, hefur auglýst eftir umsóknum. Sjóðnum er ætlað að koma að stuðningi við verkefni sem eflt geta byggð í dreifbýli sveitarfélagsins. Framlag sjóðsins getur verið í formi ...
Lesa

Allir geta tekið þátt í mótun menntastefnu

Hafin er vinna við mótun menntastefnu fyrir Fljótsdalshérað og eru miklar væntingar bundnar við árangur þess starfs. Vinnan hófst með opnum íbúafundi sem haldinn var á Hótel Héraði 10. janúar. Þeir sem misstu af fundinum geta þ...
Lesa

Bæjarstjóri og deildastjórar á námskeiði

Þriðjudagin 15. janúar s.l., hófu allir deildastjórar Fljótsdalshéraðs ásamt bæjarstjóra þátttöku í námskeiði sem miðar að því að gera stjórnunarteymi stjórnsýslunnar enn skilvirkara. Námskeiðið hefur það að markmið...
Lesa

Dreggjar birkivínsins fundnar!

Laugardaginn 12. janúar var haldið yfirgripsmikið málþing á Hallormsstað í tengslum við aðalskipulagsgerð Fljótsdalshéraðs. Sjónum var sérstaklega beint að sérstöðu og framtíðarþróun í drefibýlinu. Flutt voru 10 erindi á...
Lesa

Allir viðburðir í bækling

Nú er unnið að útgáfu viðburðabæklings á vegum Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs. En bæklingum er ætlað að gefa gott yfirlit, bæði á íslensku og ensku, yfir helstu menningar- og íþróttaviðburði á Héraði fram á vo...
Lesa

Hvað varð um birkivínið?

Laugardaginn 12. janúar kl. 11.00 – 17.00 verður haldið málþing í Íþróttahúsinu á Hallormsstað um sérstöðu og framtíðarþróun í Fljótsdalshéraði og eru allir velkomnir. Þátttakendum verður boðið upp á veitingar í hád...
Lesa

Menntastefna mótuð

Í dag, fimmtudaginn 10. janúar verður haldinn opinn íbúafundur á Hótel Héraði,  kl. 17-19, en fundurinn markar upphaf vinnu er miðar að mótun heildstæðrar menntastefnu fyrir Fljótsdalshérað.
Lesa

Samningar um menningarmál undirritaðir

Í dag, 9. janúar 2008, var á Egilsstöðum undirritaður samningur um samstarf ríkis og sveitarfélaganna á Austurlandi um menningarmál. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra ...
Lesa

Knattspyrnuvellir teknir í notkun á Fljótsdalshéraði

Föstudaginn 11. janúar 2008 verða sparkvellirnir í Hallormsstað og á Brúarási og Fellavöllur formlega teknir í notkun á Fljótsdalshéraði með athöfn á hverjum stað.
Lesa