Yfirlit frétta

Vinna í boði hjá Fljótsdalshéraði

Umsóknarfrestur um Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs rennur út á til 8. maí 2011, það er á sunnudag. Sjá nánari upplýsingar hér.   Þá vantar starfsfólki í sumarvinnu í þjónustu við fatlað fólk, við skógrækt, einnig er au...
Lesa

Höttur fær nýja búninga

Íþróttafélagið Höttur og JAKO sýna nýja Hattargalla í Hettunni, laugardaginn 7. maí frá klukkan 11 til 17. Allir Hattarfélagar eru hvattir til að mæta á kynninguna og máta nýju búningana.
Lesa

Ársreikningur 2010 lagður fram

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2010 verður tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 4. maí 2011. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarst...
Lesa

Vinabæjarheimsókn frá Færeyjum

62 manna hópur frá Runavík kemur í heimsókn til Egilsstaða í dag, miðvikudaginn 4. maí. Hópurinn samanstendur af fötluðu fólki og starfsfólki þeim til aðstoðar. Nokkrir úr hópnum ætla í heimsóknir í Stólp...
Lesa

Egilsstaðaskóli stóð sig vel í Skólahreysti

Egilsstaðaskóli náði glæsilegum árangri í úrslitum í Skólahreysti í Reykjavík og hafnaði í 5. sæti, sem er besti árangur skólans til þessa. Keppendur Egilsstaðaskóla voru Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erla Gunnlaugsdóttir,  A...
Lesa

Sumarstörf á vegum Fljótsdalshéraðs

Á heimasíðu Fljótsdalshéraðs (undir hnappnum „Störf í boði“) hafa verið auglýst ýmis fjölbreytt sumarstörf. Störfin eru einkum ætluð skólafólki en aðrir, sem hafa áhuga á að vinna utandyra í sumar, geta einnig sótt um. ...
Lesa

Skráning hafin í Hjólað í vinnuna 2011

Dagana 4. – 24. maí fer fram fyrirtækjakeppnin “Hjólað í vinnuna”. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á hjólreiðum sem heilsusamlegum, hagkvæmum og umhverfisvænum samgöngumáta. Opnað hefur verið fyrir skráningu og geta v...
Lesa

Ný sýning opnuð í Sláturhúsinu

Sláturhúsið bíður upp á tvær ólíkar sýningar um páskana sem eru báðar afrakstur samstarfs Menningarráðs Austurlands og Vesterålen í Noregi. Ingunn Þráinsdóttir með einkasýningu plöntuteikningar og textil sem hún opnaði á...
Lesa

Eitthvað fyrir alla á Héraði

Fyrir íþróttaáhugamenn er ýmislegt við að vera um dymbilvikuna og páskana á Héraði. Skíðasvæðið í Stafdal verður opið um alla dagana sem hér segir. Á föstudaginn verður furðufatadagur í fjallinu og á páskadag hefst pás...
Lesa

Íslandsmeistaramótið í skák á Eiðum

Íslandsmeistaramótið er að þessu sinni haldið á Austurlandi og verður teflt í hátíðasal Alþýðuskólans á Eiðum dagana 15. til 23. apríl. Teflt er kl. 14:00 til 19:00 alla daga nema laugardaginn 23. apríl, en þá er teflt kl. ...
Lesa