Yfirlit frétta

Hjólað í vinnuna 2011: Lið bæjarskrifstofanna sigraði

Í byrjun júlí veitti Fljótsdalshérað viðurkenningar fyrir góðan árangur vinnustaða í sveitarfélaginu í Hjólað í vinnuna, en sú keppni fór fram frá 4. til 24. maí í vor. Er þetta í fjórða skiptið sem bestu liðin á Fljó...
Lesa

Landsbankinn styrkir Hött

Davíð Þór Sigurðarson, formaður Íþróttafélagsins Hattar, og Arnar Páll Guðmundsson, útibússtjóri Landsbankans á Egilsstöðum, undirrituðu nýverið samstarfssamning milli félaganna tveggja. Með samningnum verður Landsbankinn ...
Lesa

Listahópur vinnuskólans tekur til starfa

Listahópur vinnuskólans á Fljótsdalshéraði hefur tekið til starfa á ný eftir veturlangt hlé. Í ár nefnist hópurinn Danshópurinn BAMBUS og er Emelía Antonsdóttir Crivello umsjónarmaður hópsins. Verkefni BAMBUS verða fjölbreyt...
Lesa

ÚÍA fagnar 70 ára afmæli

Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) fagnar á morgun, þriðjudaginn 28. júní, 70 ára afmæli sínu en stofnfundur sambandsins var haldinn þann dag á Eiðum árið 1941. Af því tilefni hefur stjórn UÍA beint þeim tilmælum...
Lesa

Stefnumót við Stjórnlagaráð - Landsbyggðin og stjórnsýslan

Framfarafélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir opnum fundi í Valaskjálf í dag, þriðjudaginn 14. júní, frá  klukkan 17 og til 22.30. Markmið fundarins er að ræða stjórnarskrárbreytingar, einkum það sem viðkemur landsbyggðinni....
Lesa

Endurbótum í Kjarvalshvammi lokið

Minjasafn Austurlands hefur undanfarið unnið að endurbótum á sumardvalarstað Jóhannesar Kjarvals í Kjarvalshvammi. Sett hefur verið upp upplýsingarskilti, dyttað að húsinu og umhverfi þess. Í gær, laugardaginn fyrir hvítasunnu, ...
Lesa

Viðhald á fasteignum ríkisins boðið út

Nýr rammasamningur á þjónustu verktaka í iðnaði hefur verið gerður. Hann nær til viðhaldsverkefna á fasteignum ríkisins um allt land. Samningurinn tekur til fjölda iðngreina og á að geta þjónað þörfum ríkisins um viðhald ja...
Lesa

Meðan fæturnir bera mig

Hlaupararnir fjórir sem eru að hlaupa hringinn í kringum landið til að safna áheitum fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna komu til til Egilstaða í gær eftir að hafa hlaupið frá Djúpavogi um Öxi. Ferðalagið hófst 2. júní...
Lesa

Stutt við bakið á íþrótta- og ungmennafélögum

Skrifað var undir fjóra samstarfs- og styrktarsamninga við íþrótta- og ungmennafélög á Fljótsdalshéraði í gær, þriðjudaginn 7. júní. Félögin sem um ræðir voru Rekstrarfélag Hattar, Ungmennafélagið Þristurinn, Ungmennafé...
Lesa

Samkaup styrkir Hött

Samkaup verður einn aðalstyrktaraðili unglinga og barnastarfs íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum. Formaður Hattar, Davíð Þór Sigurðsson og framkvæmdastjóri Samkaupa, Ómar Valdimarsson undirrituðu samstarfssamning milli fél...
Lesa