15.03.2011
kl. 17:12
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Miðvikudaginn 16. mars verður haldinn kynningarfundur á vegum Þorpsins, Matís og Matvælamiðstöðvar um skapandi framleiðslu. Framsögur hafa Lára Vilbergsdóttir, sem kynnir starfsemi Þorpsins hönnunarsamfélags, Katla Steinsson, sem s...
Lesa
11.03.2011
kl. 10:31
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Helga Alfreðsdóttir, var á Sambandsþingi UÍA á laugardaginn 5. mars, sæmd gullmerki ÍSÍ fyrir öflugt brautryðjendastarf í frjálsum íþróttum á Austurlandi í gegnum árin. Helga vann gríðarlegt uppbyggingarstarf í frjálsum íþ...
Lesa
03.03.2011
kl. 12:48
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í kvöld, fimmtudaginn 3. mars verður haldinn kynningarfundur á fyrirhuguðu Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður á Fljótsdalshéraði 29. - 31. júlí í sumar. Fundurinn verður í hátíðarsal Egilsstaðaskóla og hefst kl. 20.00....
Lesa
02.03.2011
kl. 16:31
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Miðvikudaginn 23. febrúar var haldin ráðstefna á vegum atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs, í samvinnu við Þróunarfélag Austurlands, um vetrarferðamennsku og vetraríþróttir. Í orðum formanns atvinnumálanefndar, Gunnars Þórs ...
Lesa
28.02.2011
kl. 09:57
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Helgina 19. og 20. febrúar fór fram Unglinga- og Íslandsmót Fimleikasambands Íslands í Stjörnunni í Garðabæ. Fimleikadeild Hattar sendi þrjú lið sem kepptu í 3., 4. og 5. flokki í 1.deildinni. Þetta er stærsta mót vetrarins og fj...
Lesa
28.02.2011
kl. 09:43
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Höttur varð á laugardaginn fyrst austfirskra liða til að verða bikarmeistari í körfuknattleik þegar 10. flokkur félagsins vann jafnaldra sína úr A liði Stjörnunnar 64-61 á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eysteinn Bjarni Ævarsson var va...
Lesa
25.02.2011
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Sunnudaginn 27. febrúar leikur 10. flokkur karla í körfubolta hjá Hetti úrslitaleik í Bikarkeppni KKÍ. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 12.00. Gaman væri ef stuðningsfólk á suðvesturhorni landsins fjölmen...
Lesa
24.02.2011
kl. 13:51
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Verkefnið Pantið áhrifin frá Móður Jörð hlaut í gær nýsköpunarverðlaun forseta Íslands. Pantið áhrifin er hugmyndafræðilegur veitingastaður þar sem upplifun, fræðsla og umhverfisvitund fara saman. Sérstaða staðarins er h...
Lesa
21.02.2011
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Tekinn hefur verið í notkun nýr búnaður til að senda fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs út á Netinu. En um nokkurt árabil hefur verið hægt að fylgjast með beinum útsendingum fundanna svo og að horfa á þá sem upptöku eftir...
Lesa
17.02.2011
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Heimasíða Fjölmenningarseturs hefur verið uppfærð og er nú á átta tungumálum. Auk íslensku er búið að þýða hana yfir á ensku, pólsku, króatísku, tailensku, spænsku, rússnesku og litháísku. Á síðunni má finna upplýsing...
Lesa