27.01.2011
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í lok árs 2010 komu niðurstöður rannsóknar um hagi og líðan ungs fólks í 8. - 10. bekk á Fljótsdalshéraði, sem lögð var fyrir fyrr á því ári. Niðurstöður rannsóknarinnar eru á margan hátt jákvæðar, þannig hefur dregi
Lesa
26.01.2011
kl. 13:42
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú hefur verið lokið við að gera upplýsingabækling fyrir nýja íbúa sem flytja til Fljótsdalshéraðs. Hugmyndin er sú að afhenda hann um leið og fólk flytur lögheimili sitt til sveitarfélagsins og kemur á skrifstofu þess, eða
Lesa
26.01.2011
kl. 11:22
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Enn er blótað á Þorra. Um næstu helgi eru þorrablót á tveimur stöðum á Héraði. Fellablótið fer fram í Fjölnotahúsinu í Fellabæ föstudaginn 28. janúar og Vallablótið verður haldið á Iðavöllum laugardaginn 29. janúar. V...
Lesa
24.01.2011
kl. 17:28
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú um áramótin er eitt og hálft ár liðið síðan Matvælamiðstöð Austurlands var stofnað á Egilsstöðum. Það var á sólríkum sumardegi í lok júní 2009 sem Þróunarfélag Austurlands, Mjólkursamsalan, MATÍS, Búnaðarsamband ...
Lesa
22.01.2011
kl. 19:28
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á þorrablóti Egilsstaða, sem haldið var föstudaginn 21. janúar, var Þorrinn afhentur í sautjánda sinn. En hann er veittur þeim sem skilað hafa mikilsverðu framlagi til samfélagsins á sviði félagsmála, menningar, lista, afþreying...
Lesa
21.01.2011
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Laugardaginn 22. janúar verður boðið upp á kynningaræfingar í Taekwondo í kjallara Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum, en síðan er fyrirhugað að Höttur bjóði upp á reglubundnar æfingar í vetur. Það er Gulleik Lövska...
Lesa
21.01.2011
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag, 21. janúar, er Bóndadagur og þar með hefst þorri og þorrablótin með sinni sérstöku matarmenningu, gríni og skemmtunum. Í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði verður Þorrinn að þessu sinni blótaður á alls átta stöðum, ...
Lesa
19.01.2011
kl. 08:53
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nítján sjálfboðaliðar frá Alcoa Fjarðaáli og fjölskyldur þeirra unnu hörðum höndum föstudaginn 14. janúar við að koma upp skautasvelli í gamla "Bragganum" við Sláturhúsið, sem er menningarmiðstöð á Egilsstöðum. Húsnæ
Lesa
14.01.2011
kl. 09:27
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Ný sorphirðudagatöl eru komin á heimasíðu sveitarfélagsins. Líkt og í fyrra eru gefin út tvö dagatöl, annað fyrir þéttbýlið en hitt fyrir dreifbýlið. Fyrirkomulagið á sorphirðunni verður óbreytt frá fyrra ári með smávæ...
Lesa
13.01.2011
kl. 13:08
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Evrópuvika Þekkingarnets og Þróunarfélags Austurlands verður haldin dagana 17. - 20. janúar. Hugmyndin með Evrópuvikunni er að bjóða íbúum Austurlands upp á fræðslu, umræður og ráðgjöf um Evrópumál og Evrópustyrki. Ólíku...
Lesa